Stoppaðir með handfarangur 11. ágúst 2006 18:27 Flugfarþegar sem millilenda í Bretlandi geta lent í því að vera stoppaðir með handfarangur sinn þar. Sérfræðingar um öryggismál segja að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að hertar reglur verði varanlegar. Íslenskir farþegar finna helst fyrir áhrifum herts eftirlits ef þeir eru á leið til Bandaríkjanna en ekki má fara með neinn vökva í handfarangri þegar flogið er til Bandaríkjanna frá Íslandi. Þetta á til dæmis við um sjampó og tannkrem. Þetta á einnig við um vökva sem seldir eru innan flugstöðvarinnar. Leyfilegt er hins vegar að taka með sér með mjólk fyrir smábörn og nauðsynleg lyf. Fyrir þá sem eru á leið annað en til Bandaríkjanna er allt óbreytt hér á landi og þeir farþegar geta ferðast með sinn handfarangur eins og áður. Farþegar sem millilenda í Bretlandi geta hins vegar lent í vanda þar sem reglurnar hafa verið hertar þar til muna. Farþegar sem fljúga með flugvélum frá breskum flugvöllum þurfa að hafa allan handfarangur sinn í glærum poka og aðeins má hafa með sér ýmsan persónulegan varning sem nauðsynlegur er til ferðalagsins. Þetta eru: - Peningaveski - Vegabréf, flugmiðar eða aðar flugupplýsingar - Lyfseðlar - Lífsnauðsynleg lyf - Gleraugu og sólgleraugu - Linsur - Barnamatur og mjólk - Bleiur og annað sem nauðsynlegt er fyrir ungabörn - Dömubindi og túrtappa - Bréfþurrkur - Lykla Þeir sem eru með annað en þessa hluti í handfarangri sínum þurfa að pakka þeim ofan í ferðtösku sína áður en haldið er frá Bretlandi. Fréttavefur CNN hefur eftir sérfræðingum um öryggismál að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að þessar hertu reglur verði varanlegar. Vegna hertrar öryggisgæslu er farþegum bent á að vera tímalega á ferðinni þar sem allt gengur hægar en venjulega. Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Flugfarþegar sem millilenda í Bretlandi geta lent í því að vera stoppaðir með handfarangur sinn þar. Sérfræðingar um öryggismál segja að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að hertar reglur verði varanlegar. Íslenskir farþegar finna helst fyrir áhrifum herts eftirlits ef þeir eru á leið til Bandaríkjanna en ekki má fara með neinn vökva í handfarangri þegar flogið er til Bandaríkjanna frá Íslandi. Þetta á til dæmis við um sjampó og tannkrem. Þetta á einnig við um vökva sem seldir eru innan flugstöðvarinnar. Leyfilegt er hins vegar að taka með sér með mjólk fyrir smábörn og nauðsynleg lyf. Fyrir þá sem eru á leið annað en til Bandaríkjanna er allt óbreytt hér á landi og þeir farþegar geta ferðast með sinn handfarangur eins og áður. Farþegar sem millilenda í Bretlandi geta hins vegar lent í vanda þar sem reglurnar hafa verið hertar þar til muna. Farþegar sem fljúga með flugvélum frá breskum flugvöllum þurfa að hafa allan handfarangur sinn í glærum poka og aðeins má hafa með sér ýmsan persónulegan varning sem nauðsynlegur er til ferðalagsins. Þetta eru: - Peningaveski - Vegabréf, flugmiðar eða aðar flugupplýsingar - Lyfseðlar - Lífsnauðsynleg lyf - Gleraugu og sólgleraugu - Linsur - Barnamatur og mjólk - Bleiur og annað sem nauðsynlegt er fyrir ungabörn - Dömubindi og túrtappa - Bréfþurrkur - Lykla Þeir sem eru með annað en þessa hluti í handfarangri sínum þurfa að pakka þeim ofan í ferðtösku sína áður en haldið er frá Bretlandi. Fréttavefur CNN hefur eftir sérfræðingum um öryggismál að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að þessar hertu reglur verði varanlegar. Vegna hertrar öryggisgæslu er farþegum bent á að vera tímalega á ferðinni þar sem allt gengur hægar en venjulega.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent