Fótbolti

Chelsea sannfærðir um að fá Shevchenko

Andriy Shevchenko veltir fyrir sér framhaldinu
Andriy Shevchenko veltir fyrir sér framhaldinu MYND/AP

Forráðamenn Chelsea eru sannfæðir um að Andriy Shevchenko, leikmaður AC Milan komi í þeirra og mun sú ákvörðun væntanlega koma í dag.

Það er The Times sem greinir frá þessu í dag. Leikmaðurinn sem hefur verið 7 ára hjá Milan og á þeim tíma hefur hann unnið sig upp í að verða einn besti framherji heims.

Milan hafur boðið honum framlengingu á samning sínum og hækkun á launum. Ef hann skrifar undir nýjan samning við Milan mun hann vera þar til 2011. Ef ekki bíða hans há laun hjá Chelsea og fjögra ára samningur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×