Skorar á yfirvöld að lengja kennaranám 10. ágúst 2006 19:45 Formaður Kennarasambands Íslands skorar á yfirvöld að lengja kennaranám til samræmis við nágrannalöndin til þess að bæta námsárangur í íslenskum skólum. Þá segir hann samfélagið í heild þurfa að taka á óstýrilæti og agaleysi til þess að ná sömu markmiðum. Í nýrri efnahagsskýrslu OECD um Ísland er meðal annars bent á að fjárveitingar til menntamála hafi verið stórauknar á síðustu árum og séu nú meðal þeirra hæstu innan OECD miðað við landsframleiðslu. Það hafi hins vegar ekki skilað sér í betri námsárangri sem sé í meðallagi í grunnskólum samkvæmt könnunum. Skýrsluhöfundar leggja því til að gæðin verði tekin fram yfir magnið í skólum. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambandsins, segir að það taki nokkur ár til viðbótar fyrir aukið fjármagn að skila sér í betri árangri. Hann bendir á að fjármagn til kennslu í grunnskólum hafi verið skorið gífurlega niður á árinu 1992 þannig að þeir sem hafi útskrifast árið 2003 hafi upplifað grunnskólann með verulega skertri þjónustu. Skýrsluhöfundar benda á að leggja þurfi meiri áherslu á aukna menntun kennara en sömu tillögur komu frá nefnd á vegum menntamálaráðuneytisins nýverið. Eiríkur skorar á bæði ríkisstjórnina og sveitarfélögin að gera kennaramenntun sambærilega við samanburðarlöndin. Þá sé hann viss um að Íslendingar verði meðal þeirra þjóða sem ná bestum árangri. Fleiri þættir spila inn í námsárangur og nefnir Eiríkur þar aga en hann sé minni hér í skólum en í nágrannalöndunum. Þar þurfi heimilin og skólarnir að vinna saman því öðruvísi náist ekki árangur á þessu sviði. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Formaður Kennarasambands Íslands skorar á yfirvöld að lengja kennaranám til samræmis við nágrannalöndin til þess að bæta námsárangur í íslenskum skólum. Þá segir hann samfélagið í heild þurfa að taka á óstýrilæti og agaleysi til þess að ná sömu markmiðum. Í nýrri efnahagsskýrslu OECD um Ísland er meðal annars bent á að fjárveitingar til menntamála hafi verið stórauknar á síðustu árum og séu nú meðal þeirra hæstu innan OECD miðað við landsframleiðslu. Það hafi hins vegar ekki skilað sér í betri námsárangri sem sé í meðallagi í grunnskólum samkvæmt könnunum. Skýrsluhöfundar leggja því til að gæðin verði tekin fram yfir magnið í skólum. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambandsins, segir að það taki nokkur ár til viðbótar fyrir aukið fjármagn að skila sér í betri árangri. Hann bendir á að fjármagn til kennslu í grunnskólum hafi verið skorið gífurlega niður á árinu 1992 þannig að þeir sem hafi útskrifast árið 2003 hafi upplifað grunnskólann með verulega skertri þjónustu. Skýrsluhöfundar benda á að leggja þurfi meiri áherslu á aukna menntun kennara en sömu tillögur komu frá nefnd á vegum menntamálaráðuneytisins nýverið. Eiríkur skorar á bæði ríkisstjórnina og sveitarfélögin að gera kennaramenntun sambærilega við samanburðarlöndin. Þá sé hann viss um að Íslendingar verði meðal þeirra þjóða sem ná bestum árangri. Fleiri þættir spila inn í námsárangur og nefnir Eiríkur þar aga en hann sé minni hér í skólum en í nágrannalöndunum. Þar þurfi heimilin og skólarnir að vinna saman því öðruvísi náist ekki árangur á þessu sviði.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum