Bóluefni við H5N1 afbrigði fuglaflensu 26. júlí 2006 12:45 MYND/AP Lyfjafræðingar hjá breska lyfjafyrirtækinu Glaxo Smith Kline telja sig hafa þróað bóluefni gegn hinu banvæna H5N1 afbrigði fuglaflensu. Fjöldaframleiðsla á því gæti hafist á næsta ári. Þetta kemur fram á fréttavef breska ríkisútvaprsins, BBC. Bóluefnið er sagt hafa gefið góða raun í klínískum rannsóknum í Belgíu. Þær sýni að bóluefnið virki vel þegar tveir skammtar séu gefnir. Mestu skipti svo að finna hveru stórir skammtarnir megi vera. GlaxoSmithKlein á þó enn eftir að birta niðurstöður rannsóknanna opinberlega. Mörg önnur lyfjafyrirtæki eru einnig að þróa bóluefni og hafa þau flest fengið undanþágur frá ýmsum kröfum við leyfisveitningar í Bandaríkjunum og Evrópu. Helsti keppinautur Glaxo, franska lyfjafyrirtækkið Sanofi Aventis vinnur að því hörðum hönum að þróa bóluefni og sýndi grein í tímaritinu Lacet að bólefnið sem þar er þróað virkar, enn sem komið er, bara vel á suma sjúklinga. Óttast er að veiran sem veldur flensunni kunni að stökkbreytast og segja sérfræðingar erfitt eða ómögulegt að þróa bóluefni við því afbrigði fyrirfram. Fulltrúi Glaxo á ekki von á að bólusetning muni kosta mikið, líkast til jafnvirði tæplega þrjú hundruð íslenskra króna á sprautu. Frá árinu 2003 hefur fuglaflensa greinst í rúmlega 230 mönnum og hefur flensan dregið 133 sjúklinga til dauða. Erlent Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Lyfjafræðingar hjá breska lyfjafyrirtækinu Glaxo Smith Kline telja sig hafa þróað bóluefni gegn hinu banvæna H5N1 afbrigði fuglaflensu. Fjöldaframleiðsla á því gæti hafist á næsta ári. Þetta kemur fram á fréttavef breska ríkisútvaprsins, BBC. Bóluefnið er sagt hafa gefið góða raun í klínískum rannsóknum í Belgíu. Þær sýni að bóluefnið virki vel þegar tveir skammtar séu gefnir. Mestu skipti svo að finna hveru stórir skammtarnir megi vera. GlaxoSmithKlein á þó enn eftir að birta niðurstöður rannsóknanna opinberlega. Mörg önnur lyfjafyrirtæki eru einnig að þróa bóluefni og hafa þau flest fengið undanþágur frá ýmsum kröfum við leyfisveitningar í Bandaríkjunum og Evrópu. Helsti keppinautur Glaxo, franska lyfjafyrirtækkið Sanofi Aventis vinnur að því hörðum hönum að þróa bóluefni og sýndi grein í tímaritinu Lacet að bólefnið sem þar er þróað virkar, enn sem komið er, bara vel á suma sjúklinga. Óttast er að veiran sem veldur flensunni kunni að stökkbreytast og segja sérfræðingar erfitt eða ómögulegt að þróa bóluefni við því afbrigði fyrirfram. Fulltrúi Glaxo á ekki von á að bólusetning muni kosta mikið, líkast til jafnvirði tæplega þrjú hundruð íslenskra króna á sprautu. Frá árinu 2003 hefur fuglaflensa greinst í rúmlega 230 mönnum og hefur flensan dregið 133 sjúklinga til dauða.
Erlent Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira