Fótbolti

Ítölsk lið á eftir Klose

Fiorentina og Palermo hafa mikinn áhuga að fá til sín Miroslav Klose, landsliðsmann Þjóðverja og leikmann Werder Bremen. Klose sem er 28 ára gamall hefur nú þegar skorað tvö mörk á HM. Samningur hans við Bremen rennur ekki út fyrr en 2008 og spurning hvort hann hafi áhuga að söðla um og fara yfir Alpana til Ítalíu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×