Fótbolti

Walter Zenga tekur við Gaziantepspor í Tyrklandi

Walter Zenga, fyrrum landsliðsmarkvörður Ítalíu hefur verið ráðinn þjálfari hjá Tyrkneska liðinu Gaziantepspor. Zenga var þjálfari hjá Rauðu Stjörnunni í Belgrad í vetur. Hann var einnig orðaður við Livorno en fór heldur til Tyrklands og ætlar að rífa liðið upp sem átti ekki gott tímabil í vetur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×