Selur munaðinn til styrktar fátækum 14. desember 2006 15:45 Einar Örn ætlar að losa sig við allan lúxus en peningarnir renna til góðgerðarmála í Suð-Austur Asíu. MYND/Hörður „Ég gerði þetta líka í fyrra og safnaði þá hálfri milljón fyrir fátæk lönd í Mið-Ameríku,“ segir Einar Örn Einarsson sem selur allan munað ofan af sér á vefsíðu sinni, eoe.is/uppboð. Sjónvarp, XBox og dvd-myndir eru meðal þess sem Einar býður lesendum sínum upp á á vægu verði en sökum þess hversu vel gekk í fyrra er úrvalið í ár aðeins minna. Einar segist hins vegar hafa fengið mikið af dóti hjá vinum og kunningjum sem væntanlega voru fegnir að losna við allan þann óþarfa munað sem leynist á heimilum landsins. Upphæðin sem safnast saman verður síðan varið til góðs málefnis en Einar fór til Suð-Austur Asíu í ár og upplifði fátæktina þar af eigin raun. Peningarnir verða því sendir til munaðarlausra barna í Kambódíu og Laos sem Einar segir að séu hvað verst stödd. Einar starfar í dag sem framkvæmdarstjóri veitingastaðarins Serrano en reynir að sinna áhugamáli sínu, ferðalögum, sem mest. „Ég á heilan helling af drasli sem ég nota aldrei og hvers vegna ekki að selja það frekar en að láta það safna ryki?“ segir hann og hlær. „Ég ferðast til að mynda mjög mikið vegna vinnunnar og þegar ég kom heim frá London einu sinni fengu nokkrir dvd-diskar að fljóta með,“ segir Einar. „Þegar ég setti þá uppí hillu áttaði ég mig á því að þar voru fyrir einir fimm diskar sem aldrei höfðu verið teknir úr plastinu,“ útskýrir hann og hlær. Pulp Fiction Er ein þeirra mynd sem eru til sölu hjá Einari. . Leikjavísir Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
„Ég gerði þetta líka í fyrra og safnaði þá hálfri milljón fyrir fátæk lönd í Mið-Ameríku,“ segir Einar Örn Einarsson sem selur allan munað ofan af sér á vefsíðu sinni, eoe.is/uppboð. Sjónvarp, XBox og dvd-myndir eru meðal þess sem Einar býður lesendum sínum upp á á vægu verði en sökum þess hversu vel gekk í fyrra er úrvalið í ár aðeins minna. Einar segist hins vegar hafa fengið mikið af dóti hjá vinum og kunningjum sem væntanlega voru fegnir að losna við allan þann óþarfa munað sem leynist á heimilum landsins. Upphæðin sem safnast saman verður síðan varið til góðs málefnis en Einar fór til Suð-Austur Asíu í ár og upplifði fátæktina þar af eigin raun. Peningarnir verða því sendir til munaðarlausra barna í Kambódíu og Laos sem Einar segir að séu hvað verst stödd. Einar starfar í dag sem framkvæmdarstjóri veitingastaðarins Serrano en reynir að sinna áhugamáli sínu, ferðalögum, sem mest. „Ég á heilan helling af drasli sem ég nota aldrei og hvers vegna ekki að selja það frekar en að láta það safna ryki?“ segir hann og hlær. „Ég ferðast til að mynda mjög mikið vegna vinnunnar og þegar ég kom heim frá London einu sinni fengu nokkrir dvd-diskar að fljóta með,“ segir Einar. „Þegar ég setti þá uppí hillu áttaði ég mig á því að þar voru fyrir einir fimm diskar sem aldrei höfðu verið teknir úr plastinu,“ útskýrir hann og hlær. Pulp Fiction Er ein þeirra mynd sem eru til sölu hjá Einari. .
Leikjavísir Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira