Fyrsta leiguþyrlan komin til landins 8. október 2006 06:30 Flugmönnum heilsað. Þyrlan er af sambærilegri tegund og þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF. Ný leiguþyrla Landhelgisgæslunnar lenti á Reykjavíkurflugvelli í gær. Hún er af tegundinni Puma og er sambærileg við Super Puma þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF. Þyrlan er sú fyrsta af þremur sem leigðar hafa verið í kjölfar brottfarar þyrlusveitar varnarliðsins. Önnur þyrlan kemur til landsins í næsta mánuði og sú þriðja kemur í maí á næsta ári. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra voru viðstaddir komu þyrlunnar í gær. Landhelgisgæslunni var á dögunum veitt flugrekstrarleyfi frá Flugmálastjórn, sem gerir henni kleift að leigja þyrlurnar. Með komu þyrlunnar hefur Landhelgisgæslan yfir þremur björgunarþyrlum að ráða. Með þyrlunni fylgja flugmenn frá AirLift, en á Íslandi eru ekki nógu margir þyrluflugmenn til að Íslendingar geti séð um að fljúga þyrlunni. Þegar ljóst var að varnarliðið myndi hverfa af landi brott lét Björn Bjarnason hefja leit að leiguþyrlum sem koma áttu í stað þeirra sem varnarliðið tæki með sér. Að sögn forstjóra Landhelgisgæslunnar tekur slík leit yfirleitt eitt til tvö ár en Íslendingum hafi tekist að ganga frá samningum um leigu á rúmum sex mánuðum. Fyrirtækið sem leigir þyrlurnar út er norskt og heitir AirLift. Þyrlurnar þrjár eru leigðar til eins árs í senn. horft til himins Fjöldi manns var saman kominn þegar þyrlan lenti á Reykjavíkurflugvelli í gær. Hún er sú þriðja sem Landhelgisgæslan hefur yfir að ráða, en í maí næstkomandi verða þær orðnar fimm. Með þyrlunni fylgja þyrluflugmenn frá AirLift. „Þetta er mjög góður dagur og það er glæsilegt að ná þessum árangri á svona skömmum tíma, að fá þetta tæki hingað ásamt þyrlunni sem við fáum í nóvember,“ segir Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. „Þegar við höfðum samband við erlenda aðila og sögðumst þurfa á þyrlu að halda í september var spurt á móti hvort við værum að tala um árið 2007 eða 2008. Menn áttu erfitt með að skilja að við þyrftum þyrlu svona fljótt en það tókst.“ Hann segir að leitað hafi verið um allan heim að þyrlum til að leigja með svona skömmum fyrirvara. „Þessi heimur er ekki stór. Við fórum allsstaðar þar sem þyrlur eru og fengum að lokum þessa.“ „Þessi dagur er stór, ekki hvað síst vegna þess að við skulum vera komin með flugrekstrar- og flugrekendaleyfi,“ segir Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar. „Þetta er upphafið að nýjum tímum í flugsögu Landhelgisgæslunnar. Það má segja að þetta sé mettími í að finna leiguþyrlu.“ Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Ný leiguþyrla Landhelgisgæslunnar lenti á Reykjavíkurflugvelli í gær. Hún er af tegundinni Puma og er sambærileg við Super Puma þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF. Þyrlan er sú fyrsta af þremur sem leigðar hafa verið í kjölfar brottfarar þyrlusveitar varnarliðsins. Önnur þyrlan kemur til landsins í næsta mánuði og sú þriðja kemur í maí á næsta ári. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra voru viðstaddir komu þyrlunnar í gær. Landhelgisgæslunni var á dögunum veitt flugrekstrarleyfi frá Flugmálastjórn, sem gerir henni kleift að leigja þyrlurnar. Með komu þyrlunnar hefur Landhelgisgæslan yfir þremur björgunarþyrlum að ráða. Með þyrlunni fylgja flugmenn frá AirLift, en á Íslandi eru ekki nógu margir þyrluflugmenn til að Íslendingar geti séð um að fljúga þyrlunni. Þegar ljóst var að varnarliðið myndi hverfa af landi brott lét Björn Bjarnason hefja leit að leiguþyrlum sem koma áttu í stað þeirra sem varnarliðið tæki með sér. Að sögn forstjóra Landhelgisgæslunnar tekur slík leit yfirleitt eitt til tvö ár en Íslendingum hafi tekist að ganga frá samningum um leigu á rúmum sex mánuðum. Fyrirtækið sem leigir þyrlurnar út er norskt og heitir AirLift. Þyrlurnar þrjár eru leigðar til eins árs í senn. horft til himins Fjöldi manns var saman kominn þegar þyrlan lenti á Reykjavíkurflugvelli í gær. Hún er sú þriðja sem Landhelgisgæslan hefur yfir að ráða, en í maí næstkomandi verða þær orðnar fimm. Með þyrlunni fylgja þyrluflugmenn frá AirLift. „Þetta er mjög góður dagur og það er glæsilegt að ná þessum árangri á svona skömmum tíma, að fá þetta tæki hingað ásamt þyrlunni sem við fáum í nóvember,“ segir Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. „Þegar við höfðum samband við erlenda aðila og sögðumst þurfa á þyrlu að halda í september var spurt á móti hvort við værum að tala um árið 2007 eða 2008. Menn áttu erfitt með að skilja að við þyrftum þyrlu svona fljótt en það tókst.“ Hann segir að leitað hafi verið um allan heim að þyrlum til að leigja með svona skömmum fyrirvara. „Þessi heimur er ekki stór. Við fórum allsstaðar þar sem þyrlur eru og fengum að lokum þessa.“ „Þessi dagur er stór, ekki hvað síst vegna þess að við skulum vera komin með flugrekstrar- og flugrekendaleyfi,“ segir Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar. „Þetta er upphafið að nýjum tímum í flugsögu Landhelgisgæslunnar. Það má segja að þetta sé mettími í að finna leiguþyrlu.“
Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira