Fótbolti

Gerrard flaug til Englands í læknisskoðun

Gerrad eitthvað tæpur á meiðslum
Gerrad eitthvað tæpur á meiðslum MYND/AP
Enski landliðsmaðurinn, Steven Gerrard, missti af æfingu í gær vegna verkja í baki. Þessi 26 ára leikmaður Liverpool þurfti að hætta á æfingu í fyrradag vegna þessa meiðsla og í gær flaug hann með Rooney til Englands í læknisskoðun. Líklegt þykir að Gerrard leiki ekki í fyrsta leik Englands gegn Parúgvæ á laugardaginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×