Fótbolti

Spænsku leikmennirnir fá 385.000 pund ef þeir vinna HM

Spænski miðvörðurinn Xavi fær líkt og félagar hans í landsliði Spánar drjúgan bónus ef Spánn vinnur HM í sumar.
Spænski miðvörðurinn Xavi fær líkt og félagar hans í landsliði Spánar drjúgan bónus ef Spánn vinnur HM í sumar.

Landsliðsmenn Spánar fá 385.000 krónur hver maður ef þeir vinna HM í sumar. Þetta hefur ekki fengið staðfest af knattspyrnusambandi Spánar en þarlendir fjölmiðlar staðfesta þetta. þetta er heldur meira en félagar þeirra frá Ítalíu fá ef þeir vinna en þeir fá 178.000 pund fyrir sigur á HM.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×