Klinsmann og co 24. júní 2006 19:33 Hvílík sýning! Þjóðverjar áttu 26 skot á mark Svía í leiknum í 16 liða úrslitum, segir þetta ekki alla söguna um hverskonar lið þetta er? Þetta var stórkostlegur leikur framan af, 2-0 eftir tólf mínútur, og ef Isaksson hefði ekki varið einsog skepna, þá er trúlegt að leikurinn hefði verið 14-2 niðurlæging Svía. Það var alger synd að Carlos dómari skildi svo eyðileggja leikinn með tveimur gulum spjöldum, ekki bara að það væri ein stór Hellisheiði eystri fyrir Svíana, vonlaust mál að komast upp þessa brekku, heldur byrjaði dómarinn að rétta hlut Svíanna í seinni hálfleik. Vítið sem hann dæmdi á Þjóðverjana var bara bull, en allt um það: Þetta var leikur hinna hugdjörfu Þjóðverja, á móti daufum eða alveg steindauðum Svíum. Þjóðhetjan Zlatan var slakur og furðulegt að Lars Lagerback skildi ekki treysta áfram Marcus Allaback, sem hefur bara gert góða hluti þegar honum hefur verið skipt inná. HM núna minnir okkur enn og aftur á, að stórstjörnurnar geta hreinlega skemmt fyrir í 11 manna liði, Zlatan er eitt af stóru nöfnunum sem stóð ekki undir nafni í keppninni, fleiri koma til greina, ég vona að Zidane fái að hvíla sig í Frakkland Spánn, hann á ekkert erindi í sigurlið, sem spilaði af þrótti og áhuga aldrei þessu vant. Og svo stórileikurinn í átta liða úrslitum, Argentína og Þýskaland, þetta hefði verið besti úrslitaleikurinn, en því miður, allavega gott að Grikkirnir eru ekki með. HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Hvílík sýning! Þjóðverjar áttu 26 skot á mark Svía í leiknum í 16 liða úrslitum, segir þetta ekki alla söguna um hverskonar lið þetta er? Þetta var stórkostlegur leikur framan af, 2-0 eftir tólf mínútur, og ef Isaksson hefði ekki varið einsog skepna, þá er trúlegt að leikurinn hefði verið 14-2 niðurlæging Svía. Það var alger synd að Carlos dómari skildi svo eyðileggja leikinn með tveimur gulum spjöldum, ekki bara að það væri ein stór Hellisheiði eystri fyrir Svíana, vonlaust mál að komast upp þessa brekku, heldur byrjaði dómarinn að rétta hlut Svíanna í seinni hálfleik. Vítið sem hann dæmdi á Þjóðverjana var bara bull, en allt um það: Þetta var leikur hinna hugdjörfu Þjóðverja, á móti daufum eða alveg steindauðum Svíum. Þjóðhetjan Zlatan var slakur og furðulegt að Lars Lagerback skildi ekki treysta áfram Marcus Allaback, sem hefur bara gert góða hluti þegar honum hefur verið skipt inná. HM núna minnir okkur enn og aftur á, að stórstjörnurnar geta hreinlega skemmt fyrir í 11 manna liði, Zlatan er eitt af stóru nöfnunum sem stóð ekki undir nafni í keppninni, fleiri koma til greina, ég vona að Zidane fái að hvíla sig í Frakkland Spánn, hann á ekkert erindi í sigurlið, sem spilaði af þrótti og áhuga aldrei þessu vant. Og svo stórileikurinn í átta liða úrslitum, Argentína og Þýskaland, þetta hefði verið besti úrslitaleikurinn, en því miður, allavega gott að Grikkirnir eru ekki með.
HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira