Fótbolti

Dudek ekki í hópnum hjá Pólverjum

Jerzy Dudek hlaut ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfara Póllands þegar HM hópurinn var valinn.
Jerzy Dudek hlaut ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfara Póllands þegar HM hópurinn var valinn.

Jerzy Dudek, markvörður hjá Liverpool er ekki í HM hópi Pólverja sem mætir til leiks á HM í sumar. Dudek hefur ekki leikið mikið á þessari leiktíð og valdi landsliðþjálfari Póllands frekar þá Artur Boruc hjá Celtic og Tomasz Kuszczak hjá West Brom sem markverði liðsins.

Hópurinn: Artur Boruc (Celtic), Tomasz Kuszczak (West Bromwich Albion), Lukasz Fabianski (Legia Warsaw); Jacek Bak (Al Rayan), Mariusz Jop (FK Moscow), Michal Zewlakow (Anderlecht), Marcin Baszczynski (Wisla Krakow), Seweryn Gancarczyk (Metallist Charkow), Mariusz Lewandowski (Shakhtar Donetsk), Dariusz Dudka (Wisla Krakow); Jacek Krzynowek (Bayer Leverkusen), Miroslaw Szymkowiak (Trabzonspor), Radoslaw Sobolewski (Wisla Krakow), Ebi Smolarek (Borussia Dortmund), Kamil Kosowski (Southampton), Arkadiusz Radomski (Austria Vienna), Sebastian Mila (Austria Vienna), Damian Gorawski (FK Moscow), Piotr Giza (Cracovia); Maciej Zurawski (Celtic), Grzegorz Rasiak (Southampton), Pawel Brozek (Wisla Krakow), Ireneusz Jelen (Wisla Plock)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×