Erla Ósk Ásgeirsdóttir var í kvöld kjörin formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir starfsárið 2006 til 2007 á fjölmennasta aðalfundi í sögu félagsins. 1550 manns kusu.
Erla Ósk hlaut 772 atkvæði en mótframbjóðandi hennar, Heiðrún Lind Marteinsdóttir fékk 692 atkvæði. Munaði því 80 atkvæðum.