Fríhöfnin þyrfti að efla upplýsingagjöf 21. september 2006 07:00 Vökvi gerður upptækur Dæmi eru þess að vökvi úr Fríhöfninni, til dæmis ilmvötn og rakspírar, hafi verið gerður upptækur í Boston hjá farþegum sem skiptu þar um vélar og héldu áfram til Kanada. Fríður Helgadóttir lenti í þessu og bendir Fríhafnarstarfsmönnum á að vara farþega við þessu. Neytendur Bannað er að fljúga með vökva í handfarangri beint til annarra landa frá Bandaríkjunum, jafnvel þó að vökvinn hafi verið innsiglaður í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli, nema hann sé settur í ferðatöskuna áður en flugi er haldið áfram. Það er hins vegar leyfilegt að kaupa vökva í Fríhöfninni og flytja inn til Bandaríkjanna ef vökvinn hefur verið innsiglaður. Misbrestur virðist á því að upplýsingastreymi sé nógu gott hvað þetta varðar. Fríður Helgadóttir, starfsmaður Skjalasafns Kanada, flaug frá Íslandi til Kanada í gegnum Boston fyrir fjórum vikum og fékk þær upplýsingar að það væri í lagi að flytja vökva áfram til Kanada. Það reyndist rangt og var vökvinn, sem hún hafði keypt, gerður upptækur í Boston. Þegar ég kom inn í flugstöðina hér heima var mér réttur miði til allra farþega. Á honum kom fram að það væri bannað að flytja vökva til Bandaríkjanna en tekið fram að farþegar gætu keypt vökva í Fríhöfninni þegar þeir væru búnir að fara í gegnum öryggiseftirlitið. Vörurnar yrðu þá settar í poka og pokinn innsiglaður, segir hún. Ég spurði stúlku sem sat við kassann í Fríhöfninni hvort þetta bann gilti fyrir mig líka eða hvort ég gæti flutt vökvann áfram í handfarangri þar sem ég væri að skipta um vél í Boston. Hún sagði að það væri allt í lagi og var alveg viss um að ég myndi ekki lenda í neinum vandræðum svo lengi sem innsiglið væri órofið. Ég keypti því eina litla flösku sem síðan var tekin af mér og gerð upptæk í Boston. Fríður þekkir dæmi um annan Íslending á leiðinni til Kanada sem hafi keypt rakspíra sem síðan hafi verið gerður upptækur. Hún kveðst hafa sent Jóni Helgasyni verslunarstjóra tölvupóst og beðið hann um að láta starfsfólkið vita en ekki fengið neitt svar. Hún bendir Fríhöfninni á að vara farþega betur við þessu. Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, segir að Fríhöfnin viti af þessu og hafi brýnt þetta fyrir viðskiptavinum en í rauninni ættu ferðaskrifstofurnar að veita þessar upplýsingar. Öryggisstigið í Bandaríkjaflugi breytist nánast daglega og reglurnar séu misjafnar eftir flugvöllum. Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Neytendur Bannað er að fljúga með vökva í handfarangri beint til annarra landa frá Bandaríkjunum, jafnvel þó að vökvinn hafi verið innsiglaður í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli, nema hann sé settur í ferðatöskuna áður en flugi er haldið áfram. Það er hins vegar leyfilegt að kaupa vökva í Fríhöfninni og flytja inn til Bandaríkjanna ef vökvinn hefur verið innsiglaður. Misbrestur virðist á því að upplýsingastreymi sé nógu gott hvað þetta varðar. Fríður Helgadóttir, starfsmaður Skjalasafns Kanada, flaug frá Íslandi til Kanada í gegnum Boston fyrir fjórum vikum og fékk þær upplýsingar að það væri í lagi að flytja vökva áfram til Kanada. Það reyndist rangt og var vökvinn, sem hún hafði keypt, gerður upptækur í Boston. Þegar ég kom inn í flugstöðina hér heima var mér réttur miði til allra farþega. Á honum kom fram að það væri bannað að flytja vökva til Bandaríkjanna en tekið fram að farþegar gætu keypt vökva í Fríhöfninni þegar þeir væru búnir að fara í gegnum öryggiseftirlitið. Vörurnar yrðu þá settar í poka og pokinn innsiglaður, segir hún. Ég spurði stúlku sem sat við kassann í Fríhöfninni hvort þetta bann gilti fyrir mig líka eða hvort ég gæti flutt vökvann áfram í handfarangri þar sem ég væri að skipta um vél í Boston. Hún sagði að það væri allt í lagi og var alveg viss um að ég myndi ekki lenda í neinum vandræðum svo lengi sem innsiglið væri órofið. Ég keypti því eina litla flösku sem síðan var tekin af mér og gerð upptæk í Boston. Fríður þekkir dæmi um annan Íslending á leiðinni til Kanada sem hafi keypt rakspíra sem síðan hafi verið gerður upptækur. Hún kveðst hafa sent Jóni Helgasyni verslunarstjóra tölvupóst og beðið hann um að láta starfsfólkið vita en ekki fengið neitt svar. Hún bendir Fríhöfninni á að vara farþega betur við þessu. Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, segir að Fríhöfnin viti af þessu og hafi brýnt þetta fyrir viðskiptavinum en í rauninni ættu ferðaskrifstofurnar að veita þessar upplýsingar. Öryggisstigið í Bandaríkjaflugi breytist nánast daglega og reglurnar séu misjafnar eftir flugvöllum.
Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira