Mikil spenna í prófkjöri Sjálfstæðismanna 21. janúar 2006 12:15 Frá Kópavogi. XXX höfðu greitt atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Kópavogi nú rétt fyrir fréttir. Mikil barátta stendur um hver skipar annað sæti listans fjórir stefna að því marki og hefur flokksmönnum í Kópavogi fjölgað um nær þriðjung síðustu daga. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri sækist einn eftir að leiða listann en hörð barátta er um annað sæti listans. Fjórir sækjast eftir því, þau Ármann Kr. Ólason, Bragi Michaelson, Gunnsteinn Birgisson og Jóhanna Thorsteinson. Kjörstaður opnaði klukkan níu í morgun og stendur kjörfundur til klukkan sex síðdegis. Jón Atli Kristjánsson, formaður kjörstjórnar segir að flokksmönnum hafi fjölgað mikið undanfarið eða um 800 til 900 síðustu daga. Þegar kjörskrá var tekin saman í gær voru 3.950 félagsmenn í sjálfstæðisfélögunum og búist er við að þeim fjölgi enn í dag því hægt er að skrá sig í flokkinn á kjörstað. Fyrstu tölur verða líklega birtar upp úr klukkan sex síðdegis, nokkrum mínútum eftir að kjörstaður lokar. Búist er við að úrslit liggi fyrir um klukkan 20 í síðasta lagi. Nokkuð var um það rætt eftir prófkjör Sjálfstæðismanna í Kópavogi að kvenfólk ætti erfitt uppdráttar á listanum. Á teikningu sem hengur uppi í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Garðabæ eru fjórar prinsessur og einn prins. Ósagt skal látið hvort úrslitin í Garðabæ hafi verið kveikjan að myndinni en svo mikið er víst að sjö konur og átta karlar eru þar í framboði. Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
XXX höfðu greitt atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Kópavogi nú rétt fyrir fréttir. Mikil barátta stendur um hver skipar annað sæti listans fjórir stefna að því marki og hefur flokksmönnum í Kópavogi fjölgað um nær þriðjung síðustu daga. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri sækist einn eftir að leiða listann en hörð barátta er um annað sæti listans. Fjórir sækjast eftir því, þau Ármann Kr. Ólason, Bragi Michaelson, Gunnsteinn Birgisson og Jóhanna Thorsteinson. Kjörstaður opnaði klukkan níu í morgun og stendur kjörfundur til klukkan sex síðdegis. Jón Atli Kristjánsson, formaður kjörstjórnar segir að flokksmönnum hafi fjölgað mikið undanfarið eða um 800 til 900 síðustu daga. Þegar kjörskrá var tekin saman í gær voru 3.950 félagsmenn í sjálfstæðisfélögunum og búist er við að þeim fjölgi enn í dag því hægt er að skrá sig í flokkinn á kjörstað. Fyrstu tölur verða líklega birtar upp úr klukkan sex síðdegis, nokkrum mínútum eftir að kjörstaður lokar. Búist er við að úrslit liggi fyrir um klukkan 20 í síðasta lagi. Nokkuð var um það rætt eftir prófkjör Sjálfstæðismanna í Kópavogi að kvenfólk ætti erfitt uppdráttar á listanum. Á teikningu sem hengur uppi í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Garðabæ eru fjórar prinsessur og einn prins. Ósagt skal látið hvort úrslitin í Garðabæ hafi verið kveikjan að myndinni en svo mikið er víst að sjö konur og átta karlar eru þar í framboði.
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira