Fótbolti

Dawson kallaður inn í varahóp enska landsliðsins

Michael Dawson
Michael Dawson MYND/AP
Varnarmaðurinn Michael Dawson hefur verið kallaður inn í varahóp enska landsliðsins fyrir HM í Þýskalandi. Dawson kemur í staðinn fyrir Luke Young sem að meiddist á æfingu með enska landsliðinu í Portúgal. Dawson, sem átti mjög gott tímabil með Tottenham, mun hitta enska landsliðið í Watford í dag, mánudag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×