Fótbolti

Essien hefur trú á Enska liðinu á HM

Michael Essien
Michael Essien

Essien telur að félagar hans úr Chelsea sem eru í enska hópnum á HM séu það góðir að lið með þá innanborðs sé ávallt líklegt til afreka. Hann er þar að tala um John Terry, Frank Lampard og Joe Cole.

Essien segir þá mjög mikilvæga leikmenn fyrir England og að Terry sé eins og klettur í vörninni. Hann segir líka að Frank Lampard og Joe Cole séu mikilvægir fyrir sóknarleik Englands og að Cole geti unnið leiki upp á sitt einsdæmi með töfrum sínum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×