Úkraína 22. maí 2006 11:39 Úkraínumenn eru í H riðli með Spánverjum, Túnisum og Sádí- Aröbum. Þeir voru heppnir þegar dregið var í riðla og geta virkilega vænst þess að komast upp úr þessum riðli. Úkraína er í 45. sæti styrkleikalista FIFA. Úkraínumenn fóru auðveldlega í gegnum undankeppnina og voru fyrsta Evrópuliðið til þess að tryggja sér farseðil á HM. Áhangendur liðsins gera miklar væntingar til þess og þjálfarinn hefur sagt að þeir geti komist í undanúrslit. Þjálfarinn er Oleg Blokhin hann lék á sínum tíma 109 leiki fyrir landslið Sovétríkjanna. Hann var valinn knattspyrnumaður Evrópu árið 1975. Í Úkraínska hópnum eru átta leikmenn frá Dynamo Kiev, fimm frá Shakhtar Donetsk, fjórir frá Dnipro Dniproptrovsk og fjórir sem leika utan Úkraínu. Knattspyrnumaður Evrópu árið 2004 Andriy Shevchenko er skærasta stjarna Úkraínumanna. Hann er leikmaður sem getur haldið liðinu á floti í keppninni ef hann spilar þ.e.a.s. því hann hefur átt við hnémeiðsli að stríða nú undanfarið. Fyrirliði: Andriy Shevchenko Lykilmaður: Andriy Shevchenko Gæti slegið í gegn: Ruslan Rotan Leikmannahópur:1 Olexandr Shovkovskyi 2 Andriy Nesmachniy 3 Sergiy Fedorov 4 Anatoliy Tymoschuk 5 Volodymyr Yezerskyi 6 Andriy Rusol 7 Andriy Shevchenko 8 Oleg Shelayev 9 Oleg Gusev 10 Andrij Voronin 11 Serhiy Rebrov 12 Andrei Pyatov 13 Dmytro Chigrynskiy 14 Andriy Gusin 15 Artem Milevskyi 16 Andriy Vorobey 17 Vladislav Vashchuk 18 Serhiy Nazarenko 19 Maxim Kalinichenko 20 Oleksiy Byelik 21 Ruslan Rotan 22 Viacheslav Sviderskiy 23 Bohdan Shust HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Sjá meira
Úkraínumenn eru í H riðli með Spánverjum, Túnisum og Sádí- Aröbum. Þeir voru heppnir þegar dregið var í riðla og geta virkilega vænst þess að komast upp úr þessum riðli. Úkraína er í 45. sæti styrkleikalista FIFA. Úkraínumenn fóru auðveldlega í gegnum undankeppnina og voru fyrsta Evrópuliðið til þess að tryggja sér farseðil á HM. Áhangendur liðsins gera miklar væntingar til þess og þjálfarinn hefur sagt að þeir geti komist í undanúrslit. Þjálfarinn er Oleg Blokhin hann lék á sínum tíma 109 leiki fyrir landslið Sovétríkjanna. Hann var valinn knattspyrnumaður Evrópu árið 1975. Í Úkraínska hópnum eru átta leikmenn frá Dynamo Kiev, fimm frá Shakhtar Donetsk, fjórir frá Dnipro Dniproptrovsk og fjórir sem leika utan Úkraínu. Knattspyrnumaður Evrópu árið 2004 Andriy Shevchenko er skærasta stjarna Úkraínumanna. Hann er leikmaður sem getur haldið liðinu á floti í keppninni ef hann spilar þ.e.a.s. því hann hefur átt við hnémeiðsli að stríða nú undanfarið. Fyrirliði: Andriy Shevchenko Lykilmaður: Andriy Shevchenko Gæti slegið í gegn: Ruslan Rotan Leikmannahópur:1 Olexandr Shovkovskyi 2 Andriy Nesmachniy 3 Sergiy Fedorov 4 Anatoliy Tymoschuk 5 Volodymyr Yezerskyi 6 Andriy Rusol 7 Andriy Shevchenko 8 Oleg Shelayev 9 Oleg Gusev 10 Andrij Voronin 11 Serhiy Rebrov 12 Andrei Pyatov 13 Dmytro Chigrynskiy 14 Andriy Gusin 15 Artem Milevskyi 16 Andriy Vorobey 17 Vladislav Vashchuk 18 Serhiy Nazarenko 19 Maxim Kalinichenko 20 Oleksiy Byelik 21 Ruslan Rotan 22 Viacheslav Sviderskiy 23 Bohdan Shust
HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn