Trínidad og Tóbagó 22. maí 2006 10:45 Trínidad og Tóbagómenn eru í B riðli með Svíum, Paragvæum og Englendingum. Það eru allar líkur á því að draumurinn um að komast áfram í keppninni endi snemma. Þeir eru í 47. sæti á styrkleikalista FIFA. Trínidad og Tóbagómenn leika nú í sinni fyrstu lokakeppni. Þeir mega vera ansi ánægðir ef þeim tekst að lands sigri og þeir halda þjóðhátíð ef þeir fara upp úr riðlinum. Það var ekki síst fyrir reynslu hins gamalgróna hollenska þjálfara Leo Beenhakker sem þetta lið komst á HM. Þegar hann tók við í undankeppninni var ekkert sem benti til þess að þeir yrðu með. Það er einn leikmaður í liðinu sem má segja að sé stjarna. Það er reyndar komið nokkuð síðan hún skein sem skærast með Manchester United. Þetta er að sjálfsögðu Dwight Yorke sem er orðinn 33 ára gamall. Hann er ennþá nokkuð lunkinn eins og við íslendingar komust í raun um í vináttuleik þjóðanna á dögunum. Fyrirliði: Dwight Yorke Lykilmaður: Dwight Yorke Gæti slegið í gegn: Stern JohnLeikmannahópurinn:1 Shaka Hislop 2 Ian Cox 3 Avery John 4 Marvin Andrews 5 Brent Sancho 6 Dennis Lawrence 7 Christopher Birchall 8 Cyd Gray 9 Aurtis Whitley 10 Russell Latapy 11 Carlos Edwards 12 Collin Samuel 13 Cornell Glenn 14 Stern John 15 Kenwyne Jones 16 Silvio Spann 17 Atiba Charles 18 Densill Theobold 19 Dwight Yorke 20 Jason Scotland 21 Kelvin Jack 22 Clayton Ince 23 Anthony Wolfe HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Trínidad og Tóbagómenn eru í B riðli með Svíum, Paragvæum og Englendingum. Það eru allar líkur á því að draumurinn um að komast áfram í keppninni endi snemma. Þeir eru í 47. sæti á styrkleikalista FIFA. Trínidad og Tóbagómenn leika nú í sinni fyrstu lokakeppni. Þeir mega vera ansi ánægðir ef þeim tekst að lands sigri og þeir halda þjóðhátíð ef þeir fara upp úr riðlinum. Það var ekki síst fyrir reynslu hins gamalgróna hollenska þjálfara Leo Beenhakker sem þetta lið komst á HM. Þegar hann tók við í undankeppninni var ekkert sem benti til þess að þeir yrðu með. Það er einn leikmaður í liðinu sem má segja að sé stjarna. Það er reyndar komið nokkuð síðan hún skein sem skærast með Manchester United. Þetta er að sjálfsögðu Dwight Yorke sem er orðinn 33 ára gamall. Hann er ennþá nokkuð lunkinn eins og við íslendingar komust í raun um í vináttuleik þjóðanna á dögunum. Fyrirliði: Dwight Yorke Lykilmaður: Dwight Yorke Gæti slegið í gegn: Stern JohnLeikmannahópurinn:1 Shaka Hislop 2 Ian Cox 3 Avery John 4 Marvin Andrews 5 Brent Sancho 6 Dennis Lawrence 7 Christopher Birchall 8 Cyd Gray 9 Aurtis Whitley 10 Russell Latapy 11 Carlos Edwards 12 Collin Samuel 13 Cornell Glenn 14 Stern John 15 Kenwyne Jones 16 Silvio Spann 17 Atiba Charles 18 Densill Theobold 19 Dwight Yorke 20 Jason Scotland 21 Kelvin Jack 22 Clayton Ince 23 Anthony Wolfe
HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira