Þýskaland 22. maí 2006 09:20 Þjóðverjar eru í A riðli með Pólverjum, Ekvadorum og Kosta Ríkamönnum. Þeir eru sigurstranglegasta liðið í riðlinum og fara eflaust næsta auðveldlega upp úr honum. Pólverjar gætu þó strítt þeim. Aldrei má afskrifa þýska stálið eins og síðasta heimsmeistarakeppni leiddi í ljós. Þeir eru nú á heimavelli og þrá ekkert heitar en að fagna titlinum þann 9. júlí á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Jurgen Klinsmann fyrrum leikmaður Tottenham er þjálfari liðsins. Hann hefur mikla reynslu og var einn af bestu framherjum heims. Nú er spurning hvort honum takist að miðla reynslu sinni til leikmanna og stýra þeim til sigurs í mótinu. Klinsmann valdi ekki sóknarmann Stuttgard Kevin Kurani í leikmannahópinn sem er reyndur landsliðsmaður. Hinn ungi og óreyndi miðvallarleikmaður Dortmund David Odonkor fékk hins vegar náð fyrir augum þjálfarans. Þessi ákvörðun Klinsmanns hefur vakið nokkra furðu. Michael Ballack, nýjasta viðbótin í stjörnuher Chelsea, er mikilvægasti leikmaður liðsins og gengi þess kemur til með að velta á leikformi Ballacks. Einnig hefur Miroslav Klose leikið mjög vel með Werder Bremen í vetur og verið iðinn við kolann í markaskorun fyrir landsliðið. Klose var nýlega valinn leikmaður ársins í Þýsku Bundesligunni. Fyrirliði: Michael Ballack Lykilmaður: Michael Ballack Gæti slegið í gegn: David OdonkorLeikmannahópurinn:1 Jens Lehmann 2 Marcell Jansen 3 Arne Friedrich 4 Robert Huth 5 Sebastian Kehl 6 Jens Nowotny 7 Bastian Schweinsteiger 8 Torsten Frings 9 Mike Hanke 10 Oliver Neuville 11 Miroslav Klose 12 Oliver Kahn 13 Michael Ballack 14 Gerald Asamoah 15 Thomas Hitzlsperger 16 Philip Lahm 17 Per Mertesacker 18 Tim Borowski 19 Bernd Schneider 20 Lukas Podolski 21 Christoph Metzelder 22 David Odonkor 23 Timo Hildebrand HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Þjóðverjar eru í A riðli með Pólverjum, Ekvadorum og Kosta Ríkamönnum. Þeir eru sigurstranglegasta liðið í riðlinum og fara eflaust næsta auðveldlega upp úr honum. Pólverjar gætu þó strítt þeim. Aldrei má afskrifa þýska stálið eins og síðasta heimsmeistarakeppni leiddi í ljós. Þeir eru nú á heimavelli og þrá ekkert heitar en að fagna titlinum þann 9. júlí á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Jurgen Klinsmann fyrrum leikmaður Tottenham er þjálfari liðsins. Hann hefur mikla reynslu og var einn af bestu framherjum heims. Nú er spurning hvort honum takist að miðla reynslu sinni til leikmanna og stýra þeim til sigurs í mótinu. Klinsmann valdi ekki sóknarmann Stuttgard Kevin Kurani í leikmannahópinn sem er reyndur landsliðsmaður. Hinn ungi og óreyndi miðvallarleikmaður Dortmund David Odonkor fékk hins vegar náð fyrir augum þjálfarans. Þessi ákvörðun Klinsmanns hefur vakið nokkra furðu. Michael Ballack, nýjasta viðbótin í stjörnuher Chelsea, er mikilvægasti leikmaður liðsins og gengi þess kemur til með að velta á leikformi Ballacks. Einnig hefur Miroslav Klose leikið mjög vel með Werder Bremen í vetur og verið iðinn við kolann í markaskorun fyrir landsliðið. Klose var nýlega valinn leikmaður ársins í Þýsku Bundesligunni. Fyrirliði: Michael Ballack Lykilmaður: Michael Ballack Gæti slegið í gegn: David OdonkorLeikmannahópurinn:1 Jens Lehmann 2 Marcell Jansen 3 Arne Friedrich 4 Robert Huth 5 Sebastian Kehl 6 Jens Nowotny 7 Bastian Schweinsteiger 8 Torsten Frings 9 Mike Hanke 10 Oliver Neuville 11 Miroslav Klose 12 Oliver Kahn 13 Michael Ballack 14 Gerald Asamoah 15 Thomas Hitzlsperger 16 Philip Lahm 17 Per Mertesacker 18 Tim Borowski 19 Bernd Schneider 20 Lukas Podolski 21 Christoph Metzelder 22 David Odonkor 23 Timo Hildebrand
HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira