Holland 22. maí 2006 09:28 Hollendingar eru í C riðli með Argentínumönnum Fílabeinsstrendingum og Serbum og Svartfellingum. Þetta er strembinn riðill og ómögulegt að spá um hvaða lið fara upp úr honum. Þeir eru í þriðja sæti á styrkleikalista FIFA. Hollendingar eru með mikið endurnýjað lið frá því sem verið hefur. Það er nýja kynslóðin sem þeir treysta á í keppninni. Menn eins og Robben, Van der Vaart og Sneijder með Nistelrooy á toppnum eiga að gera það sem þarf. Það er annar gamall markahrókur sem stýrir þessu unga liði Hollendinga engin annar en Marco van Basten. Hann tók við liðinu í júlí árið 2004 þá með frekar litla sem þjálfari. Jan Kromkamp leikmaður Liverpool var valinn í hópinn þrátt fyrir að hafa leikið lítið eftir að hann var keyptur frá Villareal á Spáni. Edgar Davids, Roy Makaay, Clarence Seedorf voru ekki valdir í hið unga lið van Bastens. Liðið treystir á Ruud van Nistelrooy til þess að koma boltanum í net andstæðinganna. Ef hann nær sér ekki á strik gæti þetta orðið erfitt mót Hollendinga. Arjen Robben á væntanlega eftir valda usla á kantinum í sumar eins og hans er von og vísa. Fyrirliði: Edwin van der Sar Lykilmaður: Ruud van Nistelrooy Gætu slegið í gegn: Dirk Kuyt og Ryan BabelLeikmannahópurinn:1 Edwin Van der Sar 2 Kew Jaliens 3 Khalid Boulahrouz 4 Joris Mathijsen 5 Giovanni Van Bronckhorst 6 Denny Landzaat 7 Dirk Kuijt 8 Phillip Cocu 9 Ruud van Nistelrooy 10 Rafael Van der Vaart 11 Arjen Robben 12 Jan Kromkamp 13 Andre Ooijer 14 Johnny Heitinga 15 Tim De Cler 16 Hedwiges Maduro 17 Robin Van Persie 18 Mark Van Bommel 19 Jan Vennegoor of Hesselink 20 Wesley Sneijder 21 Ryan Babel 22 Henk Timmer 23 Maarten Stekelenburg HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Hollendingar eru í C riðli með Argentínumönnum Fílabeinsstrendingum og Serbum og Svartfellingum. Þetta er strembinn riðill og ómögulegt að spá um hvaða lið fara upp úr honum. Þeir eru í þriðja sæti á styrkleikalista FIFA. Hollendingar eru með mikið endurnýjað lið frá því sem verið hefur. Það er nýja kynslóðin sem þeir treysta á í keppninni. Menn eins og Robben, Van der Vaart og Sneijder með Nistelrooy á toppnum eiga að gera það sem þarf. Það er annar gamall markahrókur sem stýrir þessu unga liði Hollendinga engin annar en Marco van Basten. Hann tók við liðinu í júlí árið 2004 þá með frekar litla sem þjálfari. Jan Kromkamp leikmaður Liverpool var valinn í hópinn þrátt fyrir að hafa leikið lítið eftir að hann var keyptur frá Villareal á Spáni. Edgar Davids, Roy Makaay, Clarence Seedorf voru ekki valdir í hið unga lið van Bastens. Liðið treystir á Ruud van Nistelrooy til þess að koma boltanum í net andstæðinganna. Ef hann nær sér ekki á strik gæti þetta orðið erfitt mót Hollendinga. Arjen Robben á væntanlega eftir valda usla á kantinum í sumar eins og hans er von og vísa. Fyrirliði: Edwin van der Sar Lykilmaður: Ruud van Nistelrooy Gætu slegið í gegn: Dirk Kuyt og Ryan BabelLeikmannahópurinn:1 Edwin Van der Sar 2 Kew Jaliens 3 Khalid Boulahrouz 4 Joris Mathijsen 5 Giovanni Van Bronckhorst 6 Denny Landzaat 7 Dirk Kuijt 8 Phillip Cocu 9 Ruud van Nistelrooy 10 Rafael Van der Vaart 11 Arjen Robben 12 Jan Kromkamp 13 Andre Ooijer 14 Johnny Heitinga 15 Tim De Cler 16 Hedwiges Maduro 17 Robin Van Persie 18 Mark Van Bommel 19 Jan Vennegoor of Hesselink 20 Wesley Sneijder 21 Ryan Babel 22 Henk Timmer 23 Maarten Stekelenburg
HM 2006 í Þýskalandi Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira