Óánægðir með að vera kallaðir "jeppagengi" 26. október 2006 19:17 Íslenskir starfsmenn friðargæslunnar í Afganistan eru afar óánægðir með tal utanríkisráðherra um að þeir hafi starfað í "jeppagengjum", en ráðherrann vill mýkja ásýnd friðargæslunnar. Íslensk hjúkrunarkona og ljósmóðir eru nú í Afganistan og hefja störf á laugardag. Þær verða ávallt í fylgd vopnaðra fylgdarmanna. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra vill breyta ásýnd friðargæslunnar og draga eins og kostur er úr því að íslendingar beri vopn og vera hluti af hernaðarkerfi. Íslenskir friðargæsluliðar í Afganistan hafa klæðst herbúningum og borið vopn til sjálfsvarnar. Hluti þeirra hefur verið í eftirlitssveitum á sérbúnum jeppum sem sendir voru frá Íslandi. Nokkrir þeirra hafa í samtali við fréttastofu lýst mikilli óánægju með orðaval utanríkisráðherra þegar hún vísaði til þeirra sem "jeppagengi". Fannst þeim felast í þessu óvirðing við þeirra störf - en enginn vildi koma fram undir nafni. Ráðherra virðist vilja draga úr þessum broddi og þakkar þeim fyrir vel unnin störf í pistli á heimasíðu sinni í dag. Íslenskur hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir eru nú í Afganistan og munu á laugardag byrja að fræða heimamenn. Að sögn Önnu Jóhannsdóttur, yfirmann friðargæslunnar munu þær ekki bera vopn. Þær munu þó njóta verndar vopnaðra manna þegar þær fara á milli staða, og munu íslenskir og litháískir friðargæsluliðar sinna því verkefni. Alls eru 14 Íslendingar að störfum í Afganistan. Allir starfa þeir undir merkjum ISAF á vegum Atlantshafsbandalagsins. Fréttir Innlent Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira
Íslenskir starfsmenn friðargæslunnar í Afganistan eru afar óánægðir með tal utanríkisráðherra um að þeir hafi starfað í "jeppagengjum", en ráðherrann vill mýkja ásýnd friðargæslunnar. Íslensk hjúkrunarkona og ljósmóðir eru nú í Afganistan og hefja störf á laugardag. Þær verða ávallt í fylgd vopnaðra fylgdarmanna. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra vill breyta ásýnd friðargæslunnar og draga eins og kostur er úr því að íslendingar beri vopn og vera hluti af hernaðarkerfi. Íslenskir friðargæsluliðar í Afganistan hafa klæðst herbúningum og borið vopn til sjálfsvarnar. Hluti þeirra hefur verið í eftirlitssveitum á sérbúnum jeppum sem sendir voru frá Íslandi. Nokkrir þeirra hafa í samtali við fréttastofu lýst mikilli óánægju með orðaval utanríkisráðherra þegar hún vísaði til þeirra sem "jeppagengi". Fannst þeim felast í þessu óvirðing við þeirra störf - en enginn vildi koma fram undir nafni. Ráðherra virðist vilja draga úr þessum broddi og þakkar þeim fyrir vel unnin störf í pistli á heimasíðu sinni í dag. Íslenskur hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir eru nú í Afganistan og munu á laugardag byrja að fræða heimamenn. Að sögn Önnu Jóhannsdóttur, yfirmann friðargæslunnar munu þær ekki bera vopn. Þær munu þó njóta verndar vopnaðra manna þegar þær fara á milli staða, og munu íslenskir og litháískir friðargæsluliðar sinna því verkefni. Alls eru 14 Íslendingar að störfum í Afganistan. Allir starfa þeir undir merkjum ISAF á vegum Atlantshafsbandalagsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira