Segja hæfari umsækjendur hafa verið sniðgengna 25. september 2006 03:30 Velferðarsvið Reykjavíkurborgar. Félagsráðgjafar eru afar ósáttir við ráðningu nýs sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og segja að gengið hafi verið framhjá hæfari umsækendum. Páll Ólafsson, formaður Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa, segir synd að gengið hafi verið framhjá hæfari félagsráðgjöfum þegar Stella K. Víðisdóttir var ráðin í starf sviðsstjóra velferðarsviðs. „Ég óttast einnig að með því að ráða viðskiptafræðing í þetta starf eigi að fara að færa áherslu þessa viðkvæma málaflokks yfir á fjármálin.“ Páll segir mikla óánægju meðal félagsráðgjafa, sérstaklega þar sem einstaklingar með doktorspróf í faginu hafi sótt um stöðuna. „Félagsráðgjafar vinna í viðkvæmum málaflokkum og það er mikilvægt fyrir okkur að hafa yfirmenn sem sýna hugmyndafræði okkar skilning.“ Þess má geta að um 60 félagsráðgjafar vinna á velferðarsviði Reykjavíkurborgar og forveri Stellu, Lára Björnsdóttir, var félagsráðgjafi að mennt. „Stéttarfélag félagsráðgjafa mun senda borgarstjóra og borgarráði bréf þar sem skorað verður á yfirmann í velferðarmálum að endurskoða ráðninguna. Þá mun stéttarfélagið aðstoða okkar félagsmenn sem ekki fengu ráðningu við að leita réttar sins.“ Páll Ólafsson félagsráðgjafi Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir nýráðnum sviðsstjóra ekki mikinn greiða gerðan með því að keyra ráðninguna í gegn án samanburðar á hæfni og reynslu. Borgarráðsfulltrúar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna fóru fram á sundurliðaðan samanburð á þeim fimm umsækjendum sem voru metnir hæfastir en meirihlutinn varð ekki við þeirri beiðni. Dagur segir hið opinbera þurfa að hafa sig allt við í samkeppni um hæft fólk og óttast að þessi málsmeðferð verði til þess að fæla hæft fólk frá því að sækja um stöður hjá borginni í framtíðinni. Gísli Marteinn Baldursson, formaður borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, segir faghóp hafa farið yfir alla umsækjendur og tekið viðtöl. „Það var samdóma álit faghópsins að Stella væri hæfust í starfið og mér finnst að minnihlutinn ætti að fagna því að hæft fólk sé ráðið til starfa í stað þess að slá pólitískar keilur. Það hefði ekki verið faglegt ef borgarráð hefði farið gegn þeirri niðurstöðu sem faghópurinn komst að.“ Gísli Marteinn segir hvorki félagsráðgjafa né aðra þurfa að óttast að faglegt starf velferðarsviðs fari halloka með ráðningu nýs sviðstjóra. Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Páll Ólafsson, formaður Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa, segir synd að gengið hafi verið framhjá hæfari félagsráðgjöfum þegar Stella K. Víðisdóttir var ráðin í starf sviðsstjóra velferðarsviðs. „Ég óttast einnig að með því að ráða viðskiptafræðing í þetta starf eigi að fara að færa áherslu þessa viðkvæma málaflokks yfir á fjármálin.“ Páll segir mikla óánægju meðal félagsráðgjafa, sérstaklega þar sem einstaklingar með doktorspróf í faginu hafi sótt um stöðuna. „Félagsráðgjafar vinna í viðkvæmum málaflokkum og það er mikilvægt fyrir okkur að hafa yfirmenn sem sýna hugmyndafræði okkar skilning.“ Þess má geta að um 60 félagsráðgjafar vinna á velferðarsviði Reykjavíkurborgar og forveri Stellu, Lára Björnsdóttir, var félagsráðgjafi að mennt. „Stéttarfélag félagsráðgjafa mun senda borgarstjóra og borgarráði bréf þar sem skorað verður á yfirmann í velferðarmálum að endurskoða ráðninguna. Þá mun stéttarfélagið aðstoða okkar félagsmenn sem ekki fengu ráðningu við að leita réttar sins.“ Páll Ólafsson félagsráðgjafi Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir nýráðnum sviðsstjóra ekki mikinn greiða gerðan með því að keyra ráðninguna í gegn án samanburðar á hæfni og reynslu. Borgarráðsfulltrúar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna fóru fram á sundurliðaðan samanburð á þeim fimm umsækjendum sem voru metnir hæfastir en meirihlutinn varð ekki við þeirri beiðni. Dagur segir hið opinbera þurfa að hafa sig allt við í samkeppni um hæft fólk og óttast að þessi málsmeðferð verði til þess að fæla hæft fólk frá því að sækja um stöður hjá borginni í framtíðinni. Gísli Marteinn Baldursson, formaður borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, segir faghóp hafa farið yfir alla umsækjendur og tekið viðtöl. „Það var samdóma álit faghópsins að Stella væri hæfust í starfið og mér finnst að minnihlutinn ætti að fagna því að hæft fólk sé ráðið til starfa í stað þess að slá pólitískar keilur. Það hefði ekki verið faglegt ef borgarráð hefði farið gegn þeirri niðurstöðu sem faghópurinn komst að.“ Gísli Marteinn segir hvorki félagsráðgjafa né aðra þurfa að óttast að faglegt starf velferðarsviðs fari halloka með ráðningu nýs sviðstjóra.
Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira