Gróðurhúsaáhrifin af mannavöldum 27. júní 2006 06:45 Bandaríkjaþing Formaður vísindanefndar þingsins óskaði eftir skýrslunni til að svara þingmönnum sem telja gróðurhúsaáhrifin ekki vera mikla vá. MYND/AFP Bandaríska vísindaakademían kynnti fyrir skemmstu niðurstöður viðamikillar rannsóknar sem Bandaríkjaþing hafði óskað eftir, sem sýna að hitinn á jörðinni hefur ekki verið hærri í að minnsta kosti tvö þúsund ár. Hlýnunin undanfarna áratugi á sér engin söguleg fordæmi seinasta árþúsund, að því er fram kemur í niðurstöðunum. Repúblikaninn Sherwood Boehlert, sem er formaður vísindanefndar fulltrúadeildar þingsins, hafði óskað eftir rannsókninni til að svara þeim þingmönnum sem telja gróðurhúsaáhrifin ekki vera alvarlega ógn. Það er ekkert í þessari skýrslu sem ætti að vekja vafa um að vísindamenn eru sammála um að loftslag fari hlýnandi á jörðinni, sagði Boehlert. Vísindamennirnir sáu skýr merki þess að losun koltvíoxíðs og metans hefði aukist snarlega frá upphafi 20. aldarinnar, eftir að hafa verið stöðug í um tólf þúsund ár. Þar til um miðja 19. öldina hafði losun gróðurhúsalofttegunda verið að mestu vegna eldgosa og annarra náttúrulegra orsaka, en þær voru smávægilegar miðað við þær sem valda þeim í dag. Meðal gagna sem rannsóknin byggir á eru greiningar á borkjörnum, neikvæður jöklabúskapur og önnur sönnunargögn sem finna má í náttúrunni. Ríkisstjórn George W. Bush Bandaríkjaforseta hefur lagst gegn nýjum mengunarvörnum og heldur því fram að þær myndu valda því að fimm milljónir Bandaríkjamanna misstu vinnuna. Erlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Bandaríska vísindaakademían kynnti fyrir skemmstu niðurstöður viðamikillar rannsóknar sem Bandaríkjaþing hafði óskað eftir, sem sýna að hitinn á jörðinni hefur ekki verið hærri í að minnsta kosti tvö þúsund ár. Hlýnunin undanfarna áratugi á sér engin söguleg fordæmi seinasta árþúsund, að því er fram kemur í niðurstöðunum. Repúblikaninn Sherwood Boehlert, sem er formaður vísindanefndar fulltrúadeildar þingsins, hafði óskað eftir rannsókninni til að svara þeim þingmönnum sem telja gróðurhúsaáhrifin ekki vera alvarlega ógn. Það er ekkert í þessari skýrslu sem ætti að vekja vafa um að vísindamenn eru sammála um að loftslag fari hlýnandi á jörðinni, sagði Boehlert. Vísindamennirnir sáu skýr merki þess að losun koltvíoxíðs og metans hefði aukist snarlega frá upphafi 20. aldarinnar, eftir að hafa verið stöðug í um tólf þúsund ár. Þar til um miðja 19. öldina hafði losun gróðurhúsalofttegunda verið að mestu vegna eldgosa og annarra náttúrulegra orsaka, en þær voru smávægilegar miðað við þær sem valda þeim í dag. Meðal gagna sem rannsóknin byggir á eru greiningar á borkjörnum, neikvæður jöklabúskapur og önnur sönnunargögn sem finna má í náttúrunni. Ríkisstjórn George W. Bush Bandaríkjaforseta hefur lagst gegn nýjum mengunarvörnum og heldur því fram að þær myndu valda því að fimm milljónir Bandaríkjamanna misstu vinnuna.
Erlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira