Samið eftir málamiðlun 13. júní 2006 06:30 Recep Tayyip Erdogan Forsætisráðherra Tyrklands var í Króatíu í gær, öðru landi sem er að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið. MYND/ap Viðræður um fyrsta af 35 efnisköflum aðildarsamninga Tyrkja við Evrópusambandið hófust loks í gær, eftir að leysa tókst deilu sem stefndi í að valda því að ekkert yrði úr þessum áfanga í bili. Stjórnvöld á Kýpur gerðu þá kröfu að Tyrkir fullgiltu fyrst samning um að færa tollabandalagssamninga sína út til nýju ESB-aðildarríkjanna, sem gengu í sambandið vorið 2004, en Kýpur var þar á meðal. Því hafa Tyrkir hafnað til þessa á þeim forsendum að það fæli í sér óbeina viðurkenningu þeirra á stjórn Kýpur-Grikkja. Tyrkir eru eina þjóðin sem viðurkennir stjórn Kýpur-Tyrkja á norðurhluta eyjarinnar. Málamiðlunin sem náðist var sú að fulltrúar Evrópusambandsins í viðræðunum við Tyrki áminntu þá um skuldbindingu sína til að taka upp stjórnmálasamskipti við stjórnina í Nikosíu. Á móti féllust ráðamenn í Nikosíu á að falla frá kröfu um að viðræðurnar um þennan fyrsta efniskafla, sem varðar vísinda- og tæknimál, yrðu ekki afgreiddar á einum degi eins og áform voru annars uppi um. Þetta er fyrsti efniskaflinn af 35 sem Tyrkir verða að ljúka áður en þei r geta gert sér vonir um að fá inngöngu í sambandið. Gert er ráð fyrir að viðræðurnar taki minnst áratug. Erlent Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Viðræður um fyrsta af 35 efnisköflum aðildarsamninga Tyrkja við Evrópusambandið hófust loks í gær, eftir að leysa tókst deilu sem stefndi í að valda því að ekkert yrði úr þessum áfanga í bili. Stjórnvöld á Kýpur gerðu þá kröfu að Tyrkir fullgiltu fyrst samning um að færa tollabandalagssamninga sína út til nýju ESB-aðildarríkjanna, sem gengu í sambandið vorið 2004, en Kýpur var þar á meðal. Því hafa Tyrkir hafnað til þessa á þeim forsendum að það fæli í sér óbeina viðurkenningu þeirra á stjórn Kýpur-Grikkja. Tyrkir eru eina þjóðin sem viðurkennir stjórn Kýpur-Tyrkja á norðurhluta eyjarinnar. Málamiðlunin sem náðist var sú að fulltrúar Evrópusambandsins í viðræðunum við Tyrki áminntu þá um skuldbindingu sína til að taka upp stjórnmálasamskipti við stjórnina í Nikosíu. Á móti féllust ráðamenn í Nikosíu á að falla frá kröfu um að viðræðurnar um þennan fyrsta efniskafla, sem varðar vísinda- og tæknimál, yrðu ekki afgreiddar á einum degi eins og áform voru annars uppi um. Þetta er fyrsti efniskaflinn af 35 sem Tyrkir verða að ljúka áður en þei r geta gert sér vonir um að fá inngöngu í sambandið. Gert er ráð fyrir að viðræðurnar taki minnst áratug.
Erlent Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira