22 ára og tveggja barna móðir 19. janúar 2005 00:01 Laufey Karítas og Jónas Haukur með dæturnar tvær. „Hún er alveg rosalega góð,“ segir Laufey Karitas Einarsdóttir sem eignaðist sína aðra dóttur þann 17. október. Laufey á aðra dóttur fyrir sem hún eignaðist 17. mars 2003. Stelpurnar heita báðar skemmtilegum öðruvísi nöfnum en þar sem Laufey er ættleidd frá Indónesíu fékk hún leyfi til að velja þessi nöfn. Námið gengur hægt en örugglega „Sú eldri heitir Silvana Ósk en þegar ég kom til landins var ég kölluð Silvana á pappírum en þetta er indónesískt nafn. Sú yngri heitir svo Camilla Rún,“ segir Laufey sem er á öðru ári í viðskiptafræði í Háskóla Íslands. „Námið gengur hægt er örugglega enda eru þær svo góðar. Eftir að þær komu í heiminn varð ég aðeins að minnka við mig í náminu en ég stefni á að klára þetta sem fyrst. Sú eldri er allan daginn á leikskóla og svo skiptumst við á að vera heima en kærastinn minn, Jónas Haukur Einarsson, er að klára sálfræðina í háskólanum.“ Varð ung móðir Laufey og Jónas Haukur byrjuðu saman fyrir sex árum. Laufey er aðeins 22 ára í dag og var því aðeins 15 ára þegar þau fóru að vera saman. „Já, ég varð mjög ung móðir enda komu stelpurnar báðar mjög óvart í heiminn en það er bara gaman af því í dag. En þar sem ég er mjög ung, og sú fyrsta í vinahópnum til að stofna fjölskyldu, reyni ég að passa mig á því að missa ekki af öllu og er því dugleg við að fara út á kaffihús og annað með vinunum enda er ég mikil félagsvera.“ Lestu ítarlegt viðtal við Laufey í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Barnalán Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
„Hún er alveg rosalega góð,“ segir Laufey Karitas Einarsdóttir sem eignaðist sína aðra dóttur þann 17. október. Laufey á aðra dóttur fyrir sem hún eignaðist 17. mars 2003. Stelpurnar heita báðar skemmtilegum öðruvísi nöfnum en þar sem Laufey er ættleidd frá Indónesíu fékk hún leyfi til að velja þessi nöfn. Námið gengur hægt en örugglega „Sú eldri heitir Silvana Ósk en þegar ég kom til landins var ég kölluð Silvana á pappírum en þetta er indónesískt nafn. Sú yngri heitir svo Camilla Rún,“ segir Laufey sem er á öðru ári í viðskiptafræði í Háskóla Íslands. „Námið gengur hægt er örugglega enda eru þær svo góðar. Eftir að þær komu í heiminn varð ég aðeins að minnka við mig í náminu en ég stefni á að klára þetta sem fyrst. Sú eldri er allan daginn á leikskóla og svo skiptumst við á að vera heima en kærastinn minn, Jónas Haukur Einarsson, er að klára sálfræðina í háskólanum.“ Varð ung móðir Laufey og Jónas Haukur byrjuðu saman fyrir sex árum. Laufey er aðeins 22 ára í dag og var því aðeins 15 ára þegar þau fóru að vera saman. „Já, ég varð mjög ung móðir enda komu stelpurnar báðar mjög óvart í heiminn en það er bara gaman af því í dag. En þar sem ég er mjög ung, og sú fyrsta í vinahópnum til að stofna fjölskyldu, reyni ég að passa mig á því að missa ekki af öllu og er því dugleg við að fara út á kaffihús og annað með vinunum enda er ég mikil félagsvera.“ Lestu ítarlegt viðtal við Laufey í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Barnalán Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira