Misjafnlega tekið á verkamönnum 20. mars 2005 00:01 Mismunandi er á milli landshluta hvernig tekið er á málum erlendra verkamanna sem ráðnir eru með þjónustusamningi í gegnum starfsmannaleigur og hafa ekki atvinnuleyfi. Á Snæfellsnesi er vinna þeirra stöðvuð en ekki á Austurlandi. Lögreglan á Snæfellsnesi var við hefðbundið eftirlit með útlendingum í umdæminu á föstudag, en fjölmargir erlendir verkamenn eru þar að störfum. Meðal annars voru atvinnuréttindi sjö Letta sem störfuðu við hótelbyggingu í Ólafsvík könnuð. Þeir reyndust ekki vera með atvinnuleyfi en verktakinn sem þeir störfuðu fyrir sagði við skýrslutöku að um störf þeirra giltu ákvæði um þjónustusamninga, en þá mættu þeir starfa hér í 90 daga án atvinnuleyfis. Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður í Stykkishólmi, segir að allar röksemdir þessa eðlis verði að bera upp við Vinnumálastofnun. Lögreglan hafi það eitt hlutverk að að sjá til þess að menn hafi atvinnuleyfi. Ef þeir hafi ekki atvinnuleyfi stöðvi lögregla þá atvinnu. Lettnesku vinnumennirnir megi því ekki taka aftur til starfa fyrr en Vinnumálastofnun hafi látið þá fá atvinnuleyfi. Svipað mál hefur verið í gangi austur á landi um hríð en þar hafa fjórir Lettar í sömu stöðu fengið að vinna óáreittir svo vikum skiptir. Vinnumálastofnun segir þá starfa ólöglega en lögreglan hefur ekki stöðvað vinnu þeirra þar sem hún telur hugsanlega heimild fyrir því að vera hér með starfsmannaleigur og því mögulegt að þetta sé löglegt. Þar er sem sagt ekki farið eftir úrskurði Vinnumálastofnunar. Ólafur K. Ólafsson segist ekki geta svarað fyrir vinnubrögð í öðrum umdæmum en fyrir honum sé þetta alveg ljóst. Vinnumálastofnun hafi kveðið upp úr með það að þjónustusamningar gildi ekki fyrir menn í störfum af þessu tagi, það er venjulega iðnaðarmenn. Þeir þurfi því að hafa atvinnuleyfi og á meðan þeir hafi þau ekki Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Mismunandi er á milli landshluta hvernig tekið er á málum erlendra verkamanna sem ráðnir eru með þjónustusamningi í gegnum starfsmannaleigur og hafa ekki atvinnuleyfi. Á Snæfellsnesi er vinna þeirra stöðvuð en ekki á Austurlandi. Lögreglan á Snæfellsnesi var við hefðbundið eftirlit með útlendingum í umdæminu á föstudag, en fjölmargir erlendir verkamenn eru þar að störfum. Meðal annars voru atvinnuréttindi sjö Letta sem störfuðu við hótelbyggingu í Ólafsvík könnuð. Þeir reyndust ekki vera með atvinnuleyfi en verktakinn sem þeir störfuðu fyrir sagði við skýrslutöku að um störf þeirra giltu ákvæði um þjónustusamninga, en þá mættu þeir starfa hér í 90 daga án atvinnuleyfis. Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður í Stykkishólmi, segir að allar röksemdir þessa eðlis verði að bera upp við Vinnumálastofnun. Lögreglan hafi það eitt hlutverk að að sjá til þess að menn hafi atvinnuleyfi. Ef þeir hafi ekki atvinnuleyfi stöðvi lögregla þá atvinnu. Lettnesku vinnumennirnir megi því ekki taka aftur til starfa fyrr en Vinnumálastofnun hafi látið þá fá atvinnuleyfi. Svipað mál hefur verið í gangi austur á landi um hríð en þar hafa fjórir Lettar í sömu stöðu fengið að vinna óáreittir svo vikum skiptir. Vinnumálastofnun segir þá starfa ólöglega en lögreglan hefur ekki stöðvað vinnu þeirra þar sem hún telur hugsanlega heimild fyrir því að vera hér með starfsmannaleigur og því mögulegt að þetta sé löglegt. Þar er sem sagt ekki farið eftir úrskurði Vinnumálastofnunar. Ólafur K. Ólafsson segist ekki geta svarað fyrir vinnubrögð í öðrum umdæmum en fyrir honum sé þetta alveg ljóst. Vinnumálastofnun hafi kveðið upp úr með það að þjónustusamningar gildi ekki fyrir menn í störfum af þessu tagi, það er venjulega iðnaðarmenn. Þeir þurfi því að hafa atvinnuleyfi og á meðan þeir hafi þau ekki
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira