Innlent

Fleiri innherjamál til Fjármálaeftirlitsins

Innherjamálum sem Fjármálaeftirlitið fær til skoðunar hefur fjölgað að undanförnu að því er fram kemur í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins í morgun.

Síðustu þrjá mánuði hefur starfsfólk Kauphallarinnar vísað sex málum til Fjármálaeftirlitsins sem nú eru í skoðun. Allt síðasta ár enduðu tólf mál með stjórnvaldssektum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×