Bitnar á verði hinna bankanna 24. nóvember 2005 12:05 KB-banki hefur sætt gagnrýni erlendis að undanförnu. Verðgildi á bréfum í Íslandsbanka og Landsbankanum hafa lækkað í verði á erlendum mörkuðum vegna neikvæðrar umræðu um KB banka ytra. Gagnrýni á KB banka er látin ganga yfir allt íslenska efnahagskerfið. Ótti fjárfesta mun verða áfram til staðar og þeir munu ekki verða viljugir til að kaupa verðbréf útgefnum af bönkunum ef nasaþefur af hneyksli, þótt hann sé ekki á rökum reistur, er í loftinu, segir í endurskoðuðu mati Royal Bank of Scotland, sem hann sendi frá sér í gærkvöldi. Bankinn endurskoðaði fyrra mat sitt á KB banka eftir að KB banki skýrði stöðu sína nánar fyrir skoska bankanum. Eftir sem áður er þetta þó niðurstaða skoska bankans. Þá hefur greiningardeild Dresdner Kleinwort Wasserstein fjallað um hugsanlega áhættu KB banka, sem hann tekur með lánveitingum til skuldsettrar yfirtöku á fyrirtækjum og kaupum bankans sjálfs í þeim. Þá birtist neikvæð grein um KB banka í Sunday Telegraph nýverið og fyrir stuttu var víða greint frá því að bankinn fékk áminningu frá sænska fjármálaeftirlitinu og fyrir nokkrum dögum seldi Norski Seðlabankinn bréf sín í KB banka, og hafði í leiðinni neikvæð ummæli um íslenskt efnahagslíf. Þrátt fyrir þetta hafa þeir innlendu fjármálasérfræðingar, sem Fréttastofan hefur rætt við í morgun, ekki þungar áhyggjur, þótt það muni taka tíma og fyrirhöfn að leiðrétta þetta. Svo virðist sem allir íslensku bankarnir séu dregnir í dilk með KB banka, en benda meðal annars á að bæði Íslandsbanki og KB banki hafi á síðustu dögum verið að fá mjög gott lánshæfismat frá virtum aðilum. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Verðgildi á bréfum í Íslandsbanka og Landsbankanum hafa lækkað í verði á erlendum mörkuðum vegna neikvæðrar umræðu um KB banka ytra. Gagnrýni á KB banka er látin ganga yfir allt íslenska efnahagskerfið. Ótti fjárfesta mun verða áfram til staðar og þeir munu ekki verða viljugir til að kaupa verðbréf útgefnum af bönkunum ef nasaþefur af hneyksli, þótt hann sé ekki á rökum reistur, er í loftinu, segir í endurskoðuðu mati Royal Bank of Scotland, sem hann sendi frá sér í gærkvöldi. Bankinn endurskoðaði fyrra mat sitt á KB banka eftir að KB banki skýrði stöðu sína nánar fyrir skoska bankanum. Eftir sem áður er þetta þó niðurstaða skoska bankans. Þá hefur greiningardeild Dresdner Kleinwort Wasserstein fjallað um hugsanlega áhættu KB banka, sem hann tekur með lánveitingum til skuldsettrar yfirtöku á fyrirtækjum og kaupum bankans sjálfs í þeim. Þá birtist neikvæð grein um KB banka í Sunday Telegraph nýverið og fyrir stuttu var víða greint frá því að bankinn fékk áminningu frá sænska fjármálaeftirlitinu og fyrir nokkrum dögum seldi Norski Seðlabankinn bréf sín í KB banka, og hafði í leiðinni neikvæð ummæli um íslenskt efnahagslíf. Þrátt fyrir þetta hafa þeir innlendu fjármálasérfræðingar, sem Fréttastofan hefur rætt við í morgun, ekki þungar áhyggjur, þótt það muni taka tíma og fyrirhöfn að leiðrétta þetta. Svo virðist sem allir íslensku bankarnir séu dregnir í dilk með KB banka, en benda meðal annars á að bæði Íslandsbanki og KB banki hafi á síðustu dögum verið að fá mjög gott lánshæfismat frá virtum aðilum.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira