Fær ekki lífeyri föður síns 23. október 2005 17:50 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun af kröfu konu sem fór fram á að fá greiddan lífeyri eftir föður sinn. Sjóðurinn hafði áður hafnað umsókn konunnar um lífeyrisgreiðslu eftir föður sinn sem lést árið 1995. Krafa hennar byggðist á því að í ákvæði í lögum um lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna er kveðið á um að heimilt sé að greiða hlutaðeigandi lífeyri eins og um ekkju eða ekkil væri að ræða, í þeim tilvikum þegar sjóðfélagi lætur ekki eftir sig maka, en einstæð móðir hans, ógift systir, eða annar ógiftur aðili, hefur sannanlega annast heimili hans um árabil, fyrir andlát sjóðsfélaga. Umsókn konunnar var hins vegar hafnað á þeim forsendum að konan hefði ekki búið nægilega lengi samellt á heimili föður síns, síðustu árin fyrir fráfall hans. Konan leitaði til Umboðsmanns Alþingis sem gerði athugasemdir við höfnun Lífeyrissjóðsins á kröfu konunnar og sagði hana ekki byggja á nægjanlega skýrum eða málefnalegum sjónarmiðum. Þar af leiðandi ákvað konan að stefna sjóðnum fyrir að neita sér um lífeyrisgreiðslu eftir föður sinn. Héraðsdómur Reykjavíkur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu í morgun að sjóðurinn hafi ekki þurft að greiða konunni lífeyri þar sem ekki liggi fyrir óyggjandi upplýsingar um að hún hafi haldið heimili með föður sínum síðustu fimm árin fyrir andlát hans, eins og lagaákvæðið sem hún byggði málsókn sína á kveður á um. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun af kröfu konu sem fór fram á að fá greiddan lífeyri eftir föður sinn. Sjóðurinn hafði áður hafnað umsókn konunnar um lífeyrisgreiðslu eftir föður sinn sem lést árið 1995. Krafa hennar byggðist á því að í ákvæði í lögum um lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna er kveðið á um að heimilt sé að greiða hlutaðeigandi lífeyri eins og um ekkju eða ekkil væri að ræða, í þeim tilvikum þegar sjóðfélagi lætur ekki eftir sig maka, en einstæð móðir hans, ógift systir, eða annar ógiftur aðili, hefur sannanlega annast heimili hans um árabil, fyrir andlát sjóðsfélaga. Umsókn konunnar var hins vegar hafnað á þeim forsendum að konan hefði ekki búið nægilega lengi samellt á heimili föður síns, síðustu árin fyrir fráfall hans. Konan leitaði til Umboðsmanns Alþingis sem gerði athugasemdir við höfnun Lífeyrissjóðsins á kröfu konunnar og sagði hana ekki byggja á nægjanlega skýrum eða málefnalegum sjónarmiðum. Þar af leiðandi ákvað konan að stefna sjóðnum fyrir að neita sér um lífeyrisgreiðslu eftir föður sinn. Héraðsdómur Reykjavíkur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu í morgun að sjóðurinn hafi ekki þurft að greiða konunni lífeyri þar sem ekki liggi fyrir óyggjandi upplýsingar um að hún hafi haldið heimili með föður sínum síðustu fimm árin fyrir andlát hans, eins og lagaákvæðið sem hún byggði málsókn sína á kveður á um.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira