Gott að ránum hafi ekki fjölgað 21. júní 2005 00:01 Afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóranum segir ánægjulegt að úttekt sýni að ránum hafi ekki fjölgað þrátt fyrir breytta samfélagsmynd. 36 rán eru framin á Íslandi á ári samkvæmt athugun félagsfræðinema við Háskóla Íslands. Ránum á opnum svæðum hafi fækkað verulega síðustu ár, en að sama skapi hefur vopnuðum bankaránum fjölgað. Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir eðli rána hafa breyst. Fyrir nokkrum árum voru einstaklingar rændir á götum úti, síðan hafi komið tímabil þar sem pítsusendlar hafi verið rændir. Síðustu tvö ára hefur svo bankaránum fjölgað. Greinilegt er að ræningjar aðlaga sig að breyttum aðstæðum og færa sig þangað þar sem gróðavonin er meiri. En getum verið sátt við þess að niðurstöðu þar sem ránum hefur ekki fækkað? Rannveig segir að raun sé mjög ánægjulegt að ránum fjölgi ekki enda hafi samfélagsmyndin breyst og orðið harðari, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Að sjálfsögðu verði þó að kanna það hvort grípa þurfi til aðgerða til að fækka ránum. Meðan rán séu ekki fleiri á hverju ári sé spurning hversu mikið sé hægt að fækka þeim. Aðspurð hvernig hægt sé að bregðast við þessum nýju upplýsingum og nýta þær til að fækka ránum segir Rannveig að mikilvægast sé að horfa til þess hvernig aðstæður geti aukið líkur á ránum. Menn hafi t.d. séð tækifæri í því að ræna pítsusendla sem hafi verið einir á ferð með fjármuni eða verslun þar sem aðeins hafi verið einn starfsmaður. Að gæta þess að hafa ekki mikla peninga í afgreiðslukössum og að fólk sé ekki eitt í verslunum geti dregið úr líkum á ránum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóranum segir ánægjulegt að úttekt sýni að ránum hafi ekki fjölgað þrátt fyrir breytta samfélagsmynd. 36 rán eru framin á Íslandi á ári samkvæmt athugun félagsfræðinema við Háskóla Íslands. Ránum á opnum svæðum hafi fækkað verulega síðustu ár, en að sama skapi hefur vopnuðum bankaránum fjölgað. Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir eðli rána hafa breyst. Fyrir nokkrum árum voru einstaklingar rændir á götum úti, síðan hafi komið tímabil þar sem pítsusendlar hafi verið rændir. Síðustu tvö ára hefur svo bankaránum fjölgað. Greinilegt er að ræningjar aðlaga sig að breyttum aðstæðum og færa sig þangað þar sem gróðavonin er meiri. En getum verið sátt við þess að niðurstöðu þar sem ránum hefur ekki fækkað? Rannveig segir að raun sé mjög ánægjulegt að ránum fjölgi ekki enda hafi samfélagsmyndin breyst og orðið harðari, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Að sjálfsögðu verði þó að kanna það hvort grípa þurfi til aðgerða til að fækka ránum. Meðan rán séu ekki fleiri á hverju ári sé spurning hversu mikið sé hægt að fækka þeim. Aðspurð hvernig hægt sé að bregðast við þessum nýju upplýsingum og nýta þær til að fækka ránum segir Rannveig að mikilvægast sé að horfa til þess hvernig aðstæður geti aukið líkur á ránum. Menn hafi t.d. séð tækifæri í því að ræna pítsusendla sem hafi verið einir á ferð með fjármuni eða verslun þar sem aðeins hafi verið einn starfsmaður. Að gæta þess að hafa ekki mikla peninga í afgreiðslukössum og að fólk sé ekki eitt í verslunum geti dregið úr líkum á ránum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira