Fjárdráttur kærður til lögreglu 16. júní 2005 00:01 Lögreglu verður sent fjárdráttarmál starfsmanns Reykjavíkurborgar til rannsóknar komi í ljós við athugun að hann hafi dregið sér fé frá geðsjúkum. Maðurinn annaðist fjóra geðsjúka menn sem búa í vernduðu húsnæði á vegum borgarinnar. Grunur leikur á að hann hafi dregið sér umtalsvert fé í nokkrun tíma frá skjólstæðingum sínum úr samskotsjóði þeirra sem ætlaður var til matarkaupa. Starfsmanninum hefur verið vísað frá störfum á meðan málið er athugað hjá velferðarsviði og innri endurskoðun borgarinnar. En verður málið ekki sent í lögreglurannsókn? Lára Björnsdóttir, yfirmaður velferðarsviðs, segir að ef rannsókn leiði í ljós að rökstuddur grunur sé um að misfarið hafi verið með fé mannanna verði málinu vísað til lörgeglu, en það liggi ekki fyrir enn þá. Málið komst upp í síðustu viku þegar samstarfsmaður starfsmannsins gerði velferðarsviði Reykjavíkur viðvart um að hann teldi ekki allt vera með felldu. Lára segir starfsmenn ekki eiga að höndla með fjármuni heimilisfólksins því það bjóði upp á freistingar og voru settar um það reglur árið 2001. Samkvæmt þeim sé starfsmönnum heimaþjónustu og inni á heimilum fólks óheimilt að fara með fjármuni íbúa. Ef menn þurfi aðstoð við innkaup þá fari það alfarið fram í gegnum reikningsviðskipti. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Lögreglu verður sent fjárdráttarmál starfsmanns Reykjavíkurborgar til rannsóknar komi í ljós við athugun að hann hafi dregið sér fé frá geðsjúkum. Maðurinn annaðist fjóra geðsjúka menn sem búa í vernduðu húsnæði á vegum borgarinnar. Grunur leikur á að hann hafi dregið sér umtalsvert fé í nokkrun tíma frá skjólstæðingum sínum úr samskotsjóði þeirra sem ætlaður var til matarkaupa. Starfsmanninum hefur verið vísað frá störfum á meðan málið er athugað hjá velferðarsviði og innri endurskoðun borgarinnar. En verður málið ekki sent í lögreglurannsókn? Lára Björnsdóttir, yfirmaður velferðarsviðs, segir að ef rannsókn leiði í ljós að rökstuddur grunur sé um að misfarið hafi verið með fé mannanna verði málinu vísað til lörgeglu, en það liggi ekki fyrir enn þá. Málið komst upp í síðustu viku þegar samstarfsmaður starfsmannsins gerði velferðarsviði Reykjavíkur viðvart um að hann teldi ekki allt vera með felldu. Lára segir starfsmenn ekki eiga að höndla með fjármuni heimilisfólksins því það bjóði upp á freistingar og voru settar um það reglur árið 2001. Samkvæmt þeim sé starfsmönnum heimaþjónustu og inni á heimilum fólks óheimilt að fara með fjármuni íbúa. Ef menn þurfi aðstoð við innkaup þá fari það alfarið fram í gegnum reikningsviðskipti.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira