Hallarbyltingu afstýrt 1. febrúar 2005 00:01 Páli Magnússyni varaþingmanni tókst að afstýra því að andstæðingar hans næðu völdum í Félagi ungra framsóknarmanna í Kópavogi á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Tilkynnt hafði verið um 40 nýskráningar í félagið í gær og leit út fyrir að andstæðingar Páls myndu taka yfir stjórn félagsins og fella formanninn, Einar Kristján Jónsson. Einar er bróðir Guðjóns Ólafs Jónssonar varaþingmanns og samstarfsmanns Páls. Deilur brutust út fyrir fundinn þegar sitjandi stjórn neitaði nýskráðum félögum aðgang að fundinum. Að loknum hálftíma þrætum um lög félagsins mættu Páll og bæjarfulltrúinn Ómar Stefánsson á staðinn og funduðu með sitjandi formanni fyrir luktum dyrum. Ómar og Páll eru sagðir tilheyra sitthvorri fylkingunni innan Framsóknarflokksins. Lyktirnar urðu þær að nýjum félögum var leyfður aðgangur og sátt náðist um nýja stjórn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fólst sáttin í því að stuðningsmenn Ómars féllust á að reyna ekki hallarbyltingu en fengju þess í stað tvo menn í sjö manna stjórn og ákveðinn fjölda fulltrúa á flokksþing. Athygli vakti að Hansína Á. Björgvinsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, var við upphaf fundarins. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Páli Magnússyni varaþingmanni tókst að afstýra því að andstæðingar hans næðu völdum í Félagi ungra framsóknarmanna í Kópavogi á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Tilkynnt hafði verið um 40 nýskráningar í félagið í gær og leit út fyrir að andstæðingar Páls myndu taka yfir stjórn félagsins og fella formanninn, Einar Kristján Jónsson. Einar er bróðir Guðjóns Ólafs Jónssonar varaþingmanns og samstarfsmanns Páls. Deilur brutust út fyrir fundinn þegar sitjandi stjórn neitaði nýskráðum félögum aðgang að fundinum. Að loknum hálftíma þrætum um lög félagsins mættu Páll og bæjarfulltrúinn Ómar Stefánsson á staðinn og funduðu með sitjandi formanni fyrir luktum dyrum. Ómar og Páll eru sagðir tilheyra sitthvorri fylkingunni innan Framsóknarflokksins. Lyktirnar urðu þær að nýjum félögum var leyfður aðgangur og sátt náðist um nýja stjórn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fólst sáttin í því að stuðningsmenn Ómars féllust á að reyna ekki hallarbyltingu en fengju þess í stað tvo menn í sjö manna stjórn og ákveðinn fjölda fulltrúa á flokksþing. Athygli vakti að Hansína Á. Björgvinsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, var við upphaf fundarins.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira