Sakargiftir fyrndar vegna tafa 24. september 2005 00:01 Tafir á rannsókn efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra hafa orðið til þess að sakargiftir á hendur fyrrverandi forsvarsmönnum Lífeyrissjóðs Austurlands eru nú að hluta til fyrndar. Málið hefur verið á borði Ríkislögreglustjóra í að verða þrjú ár án þess að niðurstaða hafi fengist í það. Jón H.B. Snorrason saksóknari aftekur að Baugsmálið hafi tafið rannsóknina. Fjórir sjóðsfélagar í Lífeyrissjóði Austurlands lögðu fram kæru á hendur fyrrum framkvæmdastjóra, endurskoðanda og stjórn sjóðsins til ríkissaksóknara í ársbyrjun 2003. Ákæra sjóðsfélaganna fjögurra snerist um hvort þáverandi forsvarsmenn sjóðsins hefðu brotið lög með fjárfestingum sínum á árunum 1992 til 2000. Ákæran fór svo frá ríkissaksóknara inn á borð efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra til rannsóknar þar sem það hefur legið þar til í sumar að farið var að kalla stjórnarmenn til skýrslutöku. Þá tók málið óvænta stefnu. Hrafnkell A. Jónsson, fyrrverandi stjórnarformaður lífeyrissjóðsins, segir að honum hafi verið tilkynnt að þær sakir sem stjórnarmenn kynnu að hafa verið í við sjóðinn væru fyrndar. Svo hafi ekki verið í byrjun ársins. Hrafnkell segir þessi tíðindi hafa komið sér mjög í opna skjöldu enda kveðst hann hafa litið svo á að hvort tveggja hagsmunir sjóðsfélaga og fyrrum stjórnarmanna væru þeir að málið yrði til lykta leitt með rannsókn. Hann segist telja það nánast óþolandi að ljúka þessu máli á þennan veg. Jón H.B. Snorrason vildi ekki veita fréttastofu viðtal í dag. Hann sagði hins vegar í samtali við fréttamann að ekkert væri óeðlilegt við þann tíma sem það tók að rannsaka mál lífeyrissjóðsins. Hann vísaði því sömuleiðis á bug að rannsókn Baugsákæranna hefði haft nokkur áhrif á gang mála í lífeyrissjóðsrannsókninnni. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Tafir á rannsókn efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra hafa orðið til þess að sakargiftir á hendur fyrrverandi forsvarsmönnum Lífeyrissjóðs Austurlands eru nú að hluta til fyrndar. Málið hefur verið á borði Ríkislögreglustjóra í að verða þrjú ár án þess að niðurstaða hafi fengist í það. Jón H.B. Snorrason saksóknari aftekur að Baugsmálið hafi tafið rannsóknina. Fjórir sjóðsfélagar í Lífeyrissjóði Austurlands lögðu fram kæru á hendur fyrrum framkvæmdastjóra, endurskoðanda og stjórn sjóðsins til ríkissaksóknara í ársbyrjun 2003. Ákæra sjóðsfélaganna fjögurra snerist um hvort þáverandi forsvarsmenn sjóðsins hefðu brotið lög með fjárfestingum sínum á árunum 1992 til 2000. Ákæran fór svo frá ríkissaksóknara inn á borð efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra til rannsóknar þar sem það hefur legið þar til í sumar að farið var að kalla stjórnarmenn til skýrslutöku. Þá tók málið óvænta stefnu. Hrafnkell A. Jónsson, fyrrverandi stjórnarformaður lífeyrissjóðsins, segir að honum hafi verið tilkynnt að þær sakir sem stjórnarmenn kynnu að hafa verið í við sjóðinn væru fyrndar. Svo hafi ekki verið í byrjun ársins. Hrafnkell segir þessi tíðindi hafa komið sér mjög í opna skjöldu enda kveðst hann hafa litið svo á að hvort tveggja hagsmunir sjóðsfélaga og fyrrum stjórnarmanna væru þeir að málið yrði til lykta leitt með rannsókn. Hann segist telja það nánast óþolandi að ljúka þessu máli á þennan veg. Jón H.B. Snorrason vildi ekki veita fréttastofu viðtal í dag. Hann sagði hins vegar í samtali við fréttamann að ekkert væri óeðlilegt við þann tíma sem það tók að rannsaka mál lífeyrissjóðsins. Hann vísaði því sömuleiðis á bug að rannsókn Baugsákæranna hefði haft nokkur áhrif á gang mála í lífeyrissjóðsrannsókninnni.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira