Sigurður Líndal ósáttur 28. júlí 2005 00:01 Sigurður Líndal formaður sérskipaðrar rannsóknarnefndar vegna flugslyssins í Skerjafirði árið 2000 hefur sent frá sér tilkynningu til allra annarra fjölmiðla en Stöðvar 2 í dag þar sem kemur fram að sérstökum blaðamannafundi sem átti að halda á morgun hafi verið aflýst vegna trúnaðarleka til Stöðvar 2 sem fjallaði um skýrsluna í kvöldfréttum í gær. Þá heldur formaðurinn því fram að fréttir Stöðvarinnar hafi ekki verið réttar. Eftir að hafa borið fréttina saman aftur í dag við helstu niðurstöður skýrslunnar er vandséð hvað formaðurinn á við enda sér hann ekki tilefni í tilkynningunni til að draga fram það sem ætti að vera rangt í fréttinni. Sagt var frá því í fréttinnni að samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar hefði Flugmálastjórin ekki átt að gefa skráningar né lofthæfisskírteini fyrir vélina, ef rétt hefði verið staðið að málum. Í skýrslunni sjálfri er það sagt vera vegna óljósrar sögu hennar og ófullkominna gagna. Sagt er frá því að skýrsluhöfundar telji að það að hreyfillinn hafi verið sendur úr landi, hefði ekki haft áhrif á niðurstöður, en sú ályktun er dregin að því að skýrsluhöfundar telja útilokað að hreyfillinn hafi brætt úr sér eða stöðvast vegna ofhitnunar. Friðrik Þór Guðmundsson var ekki heimildamaður Stöðvar 2 í fréttinni sem Stöð Tvö flutti í gær. Því er ranglega haldið fram af formanni nefndarinnar í tilkynningu til allra fjölmiðla nema Stöðvar 2 sem var send í dag ásamt skýrslunni. Ljóst er að fleiri höfðu skýrsluna til umsagnar en aðstandendur þeirra sem fórust og því er vandséð afhverju formaður nefndarinnar hrapar að þeirri niðurstöðu að ókönnuðu máli að þeir hafi lekið efni skýrslunnar. Að öðru leyti er Fréttastofa Stöðvar tvö trú þeirri meginreglu blaða og fréttamanna að standa vörð um heimildarmenn sína. Stöð 2 er trú þeirri meginreglu að standa vörð um heimildamenn sína. Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Sjá meira
Sigurður Líndal formaður sérskipaðrar rannsóknarnefndar vegna flugslyssins í Skerjafirði árið 2000 hefur sent frá sér tilkynningu til allra annarra fjölmiðla en Stöðvar 2 í dag þar sem kemur fram að sérstökum blaðamannafundi sem átti að halda á morgun hafi verið aflýst vegna trúnaðarleka til Stöðvar 2 sem fjallaði um skýrsluna í kvöldfréttum í gær. Þá heldur formaðurinn því fram að fréttir Stöðvarinnar hafi ekki verið réttar. Eftir að hafa borið fréttina saman aftur í dag við helstu niðurstöður skýrslunnar er vandséð hvað formaðurinn á við enda sér hann ekki tilefni í tilkynningunni til að draga fram það sem ætti að vera rangt í fréttinni. Sagt var frá því í fréttinnni að samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar hefði Flugmálastjórin ekki átt að gefa skráningar né lofthæfisskírteini fyrir vélina, ef rétt hefði verið staðið að málum. Í skýrslunni sjálfri er það sagt vera vegna óljósrar sögu hennar og ófullkominna gagna. Sagt er frá því að skýrsluhöfundar telji að það að hreyfillinn hafi verið sendur úr landi, hefði ekki haft áhrif á niðurstöður, en sú ályktun er dregin að því að skýrsluhöfundar telja útilokað að hreyfillinn hafi brætt úr sér eða stöðvast vegna ofhitnunar. Friðrik Þór Guðmundsson var ekki heimildamaður Stöðvar 2 í fréttinni sem Stöð Tvö flutti í gær. Því er ranglega haldið fram af formanni nefndarinnar í tilkynningu til allra fjölmiðla nema Stöðvar 2 sem var send í dag ásamt skýrslunni. Ljóst er að fleiri höfðu skýrsluna til umsagnar en aðstandendur þeirra sem fórust og því er vandséð afhverju formaður nefndarinnar hrapar að þeirri niðurstöðu að ókönnuðu máli að þeir hafi lekið efni skýrslunnar. Að öðru leyti er Fréttastofa Stöðvar tvö trú þeirri meginreglu blaða og fréttamanna að standa vörð um heimildarmenn sína. Stöð 2 er trú þeirri meginreglu að standa vörð um heimildamenn sína.
Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Sjá meira