Fátækt nýja ógnin 22. janúar 2005 00:01 Hagsmunum Norðurlandaþjóðanna er best borgið innan alþjóðlegra stofnana líkt og Sameinuðu þjóðanna, NATO og Evrópusambandsins. Þetta sagði Thorvald Stoltenberg, fyrrum utanríkisráðherra Noregs og forseti norska Rauða Krossins, á málþingi framtíðarhóps Samfylkingar í gær. Hann sagði einnig að reynsla Norðmanna hafi sýnt að það geti komið sér betur að lítið fari fyrir utanríkisstefnu lítilla þjóða, sérstaklega í deilumálum sem fara hátt. Þegar þannig sé komið fyrir treysti deiluaðilar landinu frekar til að taka þátt í sáttaumleitunum, eins og sést hafi þegar Norðmenn tóku að sér að bera skilaboð á milli Bandaríkjamanna og Víetnama í Víetnamstríðinu. Stoltenberg segir að heimurinn sé sífellt að minnka, meðal annars vegna fjölgunar ferðalaga til fjarlægra heimshluta og hann vonaðist til að með því færum við líka að sjá hinar daglegu hamfarir, sem við verðum ekki vör við í fjölmiðlum daglega. Slíkar hamfarir væru mikill fjöldi fólks sem deyr daglega úr hungri, vegna eyðni, úr veikindum eða vegna fátæktar. Áður hafi óvinurinn verið hinum megin við landamærin sem hægt hafi verið að mæta með skriðdrekum. Nú sé ógnin við heimsfriðinn fátækt, sem birtist meðal annars í rússneskum berklum. Slíkar ógnir stoppi ekki við landamæri. Ógnin vegna fátæktar komi einnig vegna þess að fólk í fátækum löndum sér velmegunina á Vesturlöndum og vill hlutdeild af þeirri velmegun. Þessar ógnir séu nýjar, hluti af nýrri heimsskipan og því þurfi að huga að félags- og efnahagslegum þáttum þegar öryggisstefna er mynduð Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn Sjá meira
Hagsmunum Norðurlandaþjóðanna er best borgið innan alþjóðlegra stofnana líkt og Sameinuðu þjóðanna, NATO og Evrópusambandsins. Þetta sagði Thorvald Stoltenberg, fyrrum utanríkisráðherra Noregs og forseti norska Rauða Krossins, á málþingi framtíðarhóps Samfylkingar í gær. Hann sagði einnig að reynsla Norðmanna hafi sýnt að það geti komið sér betur að lítið fari fyrir utanríkisstefnu lítilla þjóða, sérstaklega í deilumálum sem fara hátt. Þegar þannig sé komið fyrir treysti deiluaðilar landinu frekar til að taka þátt í sáttaumleitunum, eins og sést hafi þegar Norðmenn tóku að sér að bera skilaboð á milli Bandaríkjamanna og Víetnama í Víetnamstríðinu. Stoltenberg segir að heimurinn sé sífellt að minnka, meðal annars vegna fjölgunar ferðalaga til fjarlægra heimshluta og hann vonaðist til að með því færum við líka að sjá hinar daglegu hamfarir, sem við verðum ekki vör við í fjölmiðlum daglega. Slíkar hamfarir væru mikill fjöldi fólks sem deyr daglega úr hungri, vegna eyðni, úr veikindum eða vegna fátæktar. Áður hafi óvinurinn verið hinum megin við landamærin sem hægt hafi verið að mæta með skriðdrekum. Nú sé ógnin við heimsfriðinn fátækt, sem birtist meðal annars í rússneskum berklum. Slíkar ógnir stoppi ekki við landamæri. Ógnin vegna fátæktar komi einnig vegna þess að fólk í fátækum löndum sér velmegunina á Vesturlöndum og vill hlutdeild af þeirri velmegun. Þessar ógnir séu nýjar, hluti af nýrri heimsskipan og því þurfi að huga að félags- og efnahagslegum þáttum þegar öryggisstefna er mynduð
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn Sjá meira