Sýslumennirnir í Búðardal og á Hólmavík verða fluttir til í embætti um áramót samkvæmt ákvörðun dómsmálaráðherra. Anna Birna Þráinsdóttir, sýslumaður í Búðardal, verður flutt í embætti sýslumannsins í Vík og Áslaug Þórarinsdóttir, sýslumaður á Hólmavík, fer í embætti sýslumannsins í Búðardal.
Innlent