Upplýsingar um rán í gagnabanka 21. júní 2005 00:01 Upplýsingar um rán framin á Íslandi síðustu 5 ár verða settar í sérstakan gagnabanka hjá Ríkislögreglustjóra sem mun nýtast við rannsókn ránsmála. 36 rán eru framin á ári hverju og hefur það haldist stöðugt um fimm ára skeið samkvæmt nýrri úttekt á ránum á Íslandi. Embætti Ríkislögreglustjóra fagnar úttektinni og segir hana nýtast í forvarnaskyni. Rannveig Þórisdóttir, félagsfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir að fyrst og fremst sé mjög mikilvægt að fá staðfestingu á því að brotunum fjölgi ekki heldur breytist eðli þeirra. Þá skipti upplýsingarnar miklu máli vegna forvarnagildis og rannsóknar mála. Lögreglan mun nýta sér upplýsingarnar með margvíslegum hætti. Ránin hafa verið framin víðs vegar um Reykjavík á síðustu fimm árum en flest rán sem framin eru á opnum svæðum eiga sér stað í miðbænum. Banka- og pítsusendlarán eru oftar framin í úthverfum en í miðbænum. Rannveig segir að upplýsingarnar hafi meðal annars verið sendar til lögreglustjóra sem geti vonandi nýtt sér þær. Þá verði einnig kannað hvernig nýta megi upplýsingarnar og athugað hvaða aðstæður virðist auka líkur á að brot eigi sér stað. Rannveig segir að skoðað verði hvort sérstakur hópur verði settur á fót innan lögreglunnar til að fari yfir þessi mál. Í þeirri vinnu felist líka að búinn verði til gagnagrunnur um rán á Íslandi sem auðvelt verði að uppfæra þannig að hægt sé að fá upplýsingar með reglubundnari hætti en áður. Þegar rán verði framið sé hægt að fara í gagnabankann en upplýsingar úr ráninu verði einnig færðar inn í hann. Vinnan snúist um að skoða mynstur og kanna hvað megi nýta í upplýsingunum til að koma í veg fyrir frekari brot. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira
Upplýsingar um rán framin á Íslandi síðustu 5 ár verða settar í sérstakan gagnabanka hjá Ríkislögreglustjóra sem mun nýtast við rannsókn ránsmála. 36 rán eru framin á ári hverju og hefur það haldist stöðugt um fimm ára skeið samkvæmt nýrri úttekt á ránum á Íslandi. Embætti Ríkislögreglustjóra fagnar úttektinni og segir hana nýtast í forvarnaskyni. Rannveig Þórisdóttir, félagsfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir að fyrst og fremst sé mjög mikilvægt að fá staðfestingu á því að brotunum fjölgi ekki heldur breytist eðli þeirra. Þá skipti upplýsingarnar miklu máli vegna forvarnagildis og rannsóknar mála. Lögreglan mun nýta sér upplýsingarnar með margvíslegum hætti. Ránin hafa verið framin víðs vegar um Reykjavík á síðustu fimm árum en flest rán sem framin eru á opnum svæðum eiga sér stað í miðbænum. Banka- og pítsusendlarán eru oftar framin í úthverfum en í miðbænum. Rannveig segir að upplýsingarnar hafi meðal annars verið sendar til lögreglustjóra sem geti vonandi nýtt sér þær. Þá verði einnig kannað hvernig nýta megi upplýsingarnar og athugað hvaða aðstæður virðist auka líkur á að brot eigi sér stað. Rannveig segir að skoðað verði hvort sérstakur hópur verði settur á fót innan lögreglunnar til að fari yfir þessi mál. Í þeirri vinnu felist líka að búinn verði til gagnagrunnur um rán á Íslandi sem auðvelt verði að uppfæra þannig að hægt sé að fá upplýsingar með reglubundnari hætti en áður. Þegar rán verði framið sé hægt að fara í gagnabankann en upplýsingar úr ráninu verði einnig færðar inn í hann. Vinnan snúist um að skoða mynstur og kanna hvað megi nýta í upplýsingunum til að koma í veg fyrir frekari brot.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira