60 milljóna skaðabótakrafa 15. janúar 2005 00:01 Hæstiréttur fyrirskipaði í gær Héraðsdómi Vesturlands að taka til meðferðar sextíu milljóna króna skaðabótakröfu Sigurjóns Sighvatssonar á hendur Hótel Búðum og fleirum. Sigurjón hafði leyst til sín skuldabréf sem tengdust hótelrekstrinum að Búðum. Félag sem að rekstrinum stóð varð gjaldþrota en framseldi lóðasamning að Búðum til nýrra félaga sem voru að hluta í eigu sömu aðila. Skiptastjóri þrotabúsins heimilaði málshöfðun vegna þessa. Sigurjón mat verðmæti lóðarinnar á 60 milljónir króna. Héraðsdómur Vesturlands vísaði málinu frá í nóvember síðastliðnum þar sem ekki hafi legið fyrir matsgerð á verðmæti lóðarinnar. Sigurjón áfrýjaði málinu til Hæstaréttar sem dæmdi í gær að Héraðsdómur Vesturlands skyldi taka málið til efnislegrar meðferðar. Hæstiréttur segir í dómi sínum að fallast megi á að stefnandi, það er Sigurjón, hefði mátt gera gleggri grein fyrir tjóni sínu. Hins vegar sé grundvöllur málatilbúnaðar hans ljós í aðalatriðum og í stefnu sinni rökstyðji hann fjárhæð bótakröfu sinnar sérstaklega. Ekki sé því ástæða til að krefjast þess að kalla hefði þurft til dómkvadda matsmenn. Niðurstaða Hæstaréttar var því sú að skipa Héraðsdómi Vesturlands að taka málið til efnismeðferðar. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hæstiréttur fyrirskipaði í gær Héraðsdómi Vesturlands að taka til meðferðar sextíu milljóna króna skaðabótakröfu Sigurjóns Sighvatssonar á hendur Hótel Búðum og fleirum. Sigurjón hafði leyst til sín skuldabréf sem tengdust hótelrekstrinum að Búðum. Félag sem að rekstrinum stóð varð gjaldþrota en framseldi lóðasamning að Búðum til nýrra félaga sem voru að hluta í eigu sömu aðila. Skiptastjóri þrotabúsins heimilaði málshöfðun vegna þessa. Sigurjón mat verðmæti lóðarinnar á 60 milljónir króna. Héraðsdómur Vesturlands vísaði málinu frá í nóvember síðastliðnum þar sem ekki hafi legið fyrir matsgerð á verðmæti lóðarinnar. Sigurjón áfrýjaði málinu til Hæstaréttar sem dæmdi í gær að Héraðsdómur Vesturlands skyldi taka málið til efnislegrar meðferðar. Hæstiréttur segir í dómi sínum að fallast megi á að stefnandi, það er Sigurjón, hefði mátt gera gleggri grein fyrir tjóni sínu. Hins vegar sé grundvöllur málatilbúnaðar hans ljós í aðalatriðum og í stefnu sinni rökstyðji hann fjárhæð bótakröfu sinnar sérstaklega. Ekki sé því ástæða til að krefjast þess að kalla hefði þurft til dómkvadda matsmenn. Niðurstaða Hæstaréttar var því sú að skipa Héraðsdómi Vesturlands að taka málið til efnismeðferðar.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira