Segja Alfreð hóta samstarfsslitum 26. maí 2005 00:01 Vinstri grænir segja Alfreð Þorsteinsson hóta að slíta meirihlutasamstarfinu í Reykjavík. Hótanir hans um að mynda meirihluta með sjálfstæðismönnum í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur til að selja rafmagn til stóriðju spilli viðræðum um framtíð Reykjavíkurlistans. Alfreð segir að hvað sem afstöðu sjálfstæðismanna og Vinstri grænna líði sé samt meirihluti fyrir málinu. Alfreð segist telja ólíklegt að sjálfstæðismenn leggist gegn málinu en í því felist engin hótun.. Hvað sem afstöðu sjálfstæðismanna líði sé meirihluti fyrir málinu í stjórn Orkuveitunnar þótt Vinstri grænir sitji hjá. Hann segist því ekki trúa því að óreyndu að mál sem þetta geti orðið banabiti samstarfsins innan Reykjavíkurlistans. Alfreð segir að engin formleg stefnubreyting hafi orðið hjá Reykjavíkurlistanum sem sé sammála um sölu raforku til stóriðju eins og hafi verið gert frá 1996. Þvert á móti hafi málið verið rætt á fundi borgarfulltrúa í gær þar sem fulltrúi VG var viðstaddur. „Enginn ágreiningur er um það að Orkuveita Reykjavíkur eigi að selja orku til stóriðju,“ segir Alfreð En er þetta mál svo stórt og mikilvægt í augum Vinstri grænna að þeir séu reiðubúnir að slíta samstarfinu ef það fær brautargengi? Tryggvi Friðjónsson, fulltrúi VG í stjórn Orkuveitunnar, vill ekki svara því en segir málið nokkuð alvarlegt. Hann vísar að öðru leyti í tilkynningu VG í Reykjavík þar sem lýst sé yfir að yfirlýsing Alfreðs sé óheppileg. Alfreð segir að orkuöflun fyrir stóriðju sé mikilvæg fyrir Reykvíkinga, enda gríðarlega atvinnuskapandi. Það sé hins vegar spurning um hvort Orkuveitan eigi að hafa frumkvæði að stóriðju; meðal annars vegna þess hafi verið fallið frá því að undirrita samkomulagið í Helguvík. Hann segir ekki hægt að setja skilyrði um að hætta að selja raforku til stóriðju, enda eigi Orkuveitan með vitund og vilja stjórnarinnar í viðræðum við fjölmarga um slíkt. Menn hlaupi ekki frá slíku eins og hendi sé veifað. Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Vinstri grænir segja Alfreð Þorsteinsson hóta að slíta meirihlutasamstarfinu í Reykjavík. Hótanir hans um að mynda meirihluta með sjálfstæðismönnum í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur til að selja rafmagn til stóriðju spilli viðræðum um framtíð Reykjavíkurlistans. Alfreð segir að hvað sem afstöðu sjálfstæðismanna og Vinstri grænna líði sé samt meirihluti fyrir málinu. Alfreð segist telja ólíklegt að sjálfstæðismenn leggist gegn málinu en í því felist engin hótun.. Hvað sem afstöðu sjálfstæðismanna líði sé meirihluti fyrir málinu í stjórn Orkuveitunnar þótt Vinstri grænir sitji hjá. Hann segist því ekki trúa því að óreyndu að mál sem þetta geti orðið banabiti samstarfsins innan Reykjavíkurlistans. Alfreð segir að engin formleg stefnubreyting hafi orðið hjá Reykjavíkurlistanum sem sé sammála um sölu raforku til stóriðju eins og hafi verið gert frá 1996. Þvert á móti hafi málið verið rætt á fundi borgarfulltrúa í gær þar sem fulltrúi VG var viðstaddur. „Enginn ágreiningur er um það að Orkuveita Reykjavíkur eigi að selja orku til stóriðju,“ segir Alfreð En er þetta mál svo stórt og mikilvægt í augum Vinstri grænna að þeir séu reiðubúnir að slíta samstarfinu ef það fær brautargengi? Tryggvi Friðjónsson, fulltrúi VG í stjórn Orkuveitunnar, vill ekki svara því en segir málið nokkuð alvarlegt. Hann vísar að öðru leyti í tilkynningu VG í Reykjavík þar sem lýst sé yfir að yfirlýsing Alfreðs sé óheppileg. Alfreð segir að orkuöflun fyrir stóriðju sé mikilvæg fyrir Reykvíkinga, enda gríðarlega atvinnuskapandi. Það sé hins vegar spurning um hvort Orkuveitan eigi að hafa frumkvæði að stóriðju; meðal annars vegna þess hafi verið fallið frá því að undirrita samkomulagið í Helguvík. Hann segir ekki hægt að setja skilyrði um að hætta að selja raforku til stóriðju, enda eigi Orkuveitan með vitund og vilja stjórnarinnar í viðræðum við fjölmarga um slíkt. Menn hlaupi ekki frá slíku eins og hendi sé veifað.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira