86% Íslendinga nota Netið daglega 24. júní 2005 00:01 Hlutfall heimila með nettengingu er hvergi hærra í Evrópu en á Íslandi. 88 prósent Íslendinga nota tölvu og 86 prósent nota Netið nær daglega. Þetta kemur fram í nýrri könnun Hagstofunnar á tölvu- og netnotkun landsmanna. Sífellt fleiri Íslendingar nota Netið til að kaupa vörur og þjónustu, einkum ýmiss konar farmiða, gistingu eða annað ferðatengt. Alls hafa 28 prósent Íslendinga pantað eitthvað eða keypt um Netið. 84 prósent heimila eru nettengd og nota þrjú af hverjum fjórum þeirra háhraðatengingu. Í Evrópu var lægst hlutfall heimila með tengingu við Netið í Tyrklandi, 7 prósent, en það er miðað við könnun frá í fyrra. Norðurlandabúar nota Netið mun meira en aðrir íbúar Evrópu en um helmingur íbúa landa Evrópusambandsins notaði Netið í fyrra. Rétt tæplega helmingur þeirra íslensku heimila sem ekki hafa nettengingu segir Netið óæskilegt, um fimmtungur hefur aðgang að Netinu annars staðar og svipað hlutfall sagði Netið vera of flókið fyrirbæri. Eitt af hverjum tíu þessara ónettengdu heimila setti kostnaðinn við tengingu eða tækjabúnað fyrir sig og tvö prósent töldu Netið ekki öruggt. Lítill sem enginn munur mælist milli kynja þegar kemur að tölvu- og netnotkun. Þannig nota 88 prósent karla og 87 prósent kvenna tölvu og 87 prósent karla og 85 prósent kvenna nota Netið. Úrtakið í könnun Hagstofunnar var 2000 einstaklingar á aldrinum 16 til 74 ára og var svörun 81 prósent. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Sjá meira
Hlutfall heimila með nettengingu er hvergi hærra í Evrópu en á Íslandi. 88 prósent Íslendinga nota tölvu og 86 prósent nota Netið nær daglega. Þetta kemur fram í nýrri könnun Hagstofunnar á tölvu- og netnotkun landsmanna. Sífellt fleiri Íslendingar nota Netið til að kaupa vörur og þjónustu, einkum ýmiss konar farmiða, gistingu eða annað ferðatengt. Alls hafa 28 prósent Íslendinga pantað eitthvað eða keypt um Netið. 84 prósent heimila eru nettengd og nota þrjú af hverjum fjórum þeirra háhraðatengingu. Í Evrópu var lægst hlutfall heimila með tengingu við Netið í Tyrklandi, 7 prósent, en það er miðað við könnun frá í fyrra. Norðurlandabúar nota Netið mun meira en aðrir íbúar Evrópu en um helmingur íbúa landa Evrópusambandsins notaði Netið í fyrra. Rétt tæplega helmingur þeirra íslensku heimila sem ekki hafa nettengingu segir Netið óæskilegt, um fimmtungur hefur aðgang að Netinu annars staðar og svipað hlutfall sagði Netið vera of flókið fyrirbæri. Eitt af hverjum tíu þessara ónettengdu heimila setti kostnaðinn við tengingu eða tækjabúnað fyrir sig og tvö prósent töldu Netið ekki öruggt. Lítill sem enginn munur mælist milli kynja þegar kemur að tölvu- og netnotkun. Þannig nota 88 prósent karla og 87 prósent kvenna tölvu og 87 prósent karla og 85 prósent kvenna nota Netið. Úrtakið í könnun Hagstofunnar var 2000 einstaklingar á aldrinum 16 til 74 ára og var svörun 81 prósent.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Sjá meira