Margrét Lára úr leik 28. janúar 2005 00:01 Margrét Lára Þórarinsdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Þriðji þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Átta þátttakendur sungu lög með Sálinni hans Jóns míns og var Stefán Hilmarsson gestadómari. Margrét Lára söng "Ekkert breytir því" en frammistaða hennar var ekki það góð að dygði til áframhaldandi þátttöku að mati sjónvarpsáhorfenda, sem greiddu atkvæði um keppendur með því að hringja inn eða senda SMS. Úrslitakeppnin heldur áfram að viku liðinni. Sjömanna úrslitin verða í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind næstkomandi föstudag, 4. febrúar klukkan 20:30. Þá fellur enn einn úr keppni. Keppendur í 7 manna úrslitum eru; Brynja, Davíð Smári, Ylfa Lind, Lísa, Hildur Vala, Heiða og Helgi Þór. Örlög þeirra verða sem fyrr í höndum þjóðarinnar. Idol Tengdar fréttir Hildur Vala IDOL stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum IDOL stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01 Þátttöku Ylfu Lindar lokið Ylfa Lind Gylfadóttir, tvítug stúlka úr Hveragerði, var í kvöld kosin út úr keppni í Idol stjörnuleitinni. Fimm manna úrslit fóru fram í Vetrargarðinum í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. 19. febrúar 2005 00:01 Helgi Þór sendur heim Helgi Þór Arason féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Sex manna úrslit fóru fram í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Þema kvöldsins var kvikmyndatónlist. Gestadómari var Guðrún Gunnarsdóttir. 11. febrúar 2005 00:01 Ekkert Idol-kvöld á Hólmavík Idol-kvöld verður ekki haldið í Bragganum á Hólmavík næsta föstudagskvöld eins og tvö föstudagskvöldin þar á undan, en þar söfnuðust Strandamenn saman til fylgjast með Heiðu Ólafsdóttur Idol-keppanda sem er frá Hólmavík. 2. mars 2005 00:01 Davíð Smári úr leik í Stjörnuleit Davíð Smári Harðarson féll úr keppni í undanúrslitum Idol - Stjörnuleitar á Stöð 2 í gærkvöld. Aðalheiður Ólafsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir syngja til úrslita næsta föstudagskvöld. 5. mars 2005 00:01 Nanna Kristín féll út úr Idol Nanna Kristín Jóhannsdóttir varð fyrst til að falla út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar í kvöld. Fyrsti þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld og sungu tíu þátttakendur lög að eigin vali. 14. janúar 2005 00:01 Vala dottin út úr IDOL Valgerður Friðriksdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Annar þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Níu þátttakendur sungu lög frá diskótímabilinu. 21. janúar 2005 00:01 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Margrét Lára Þórarinsdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Þriðji þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Átta þátttakendur sungu lög með Sálinni hans Jóns míns og var Stefán Hilmarsson gestadómari. Margrét Lára söng "Ekkert breytir því" en frammistaða hennar var ekki það góð að dygði til áframhaldandi þátttöku að mati sjónvarpsáhorfenda, sem greiddu atkvæði um keppendur með því að hringja inn eða senda SMS. Úrslitakeppnin heldur áfram að viku liðinni. Sjömanna úrslitin verða í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind næstkomandi föstudag, 4. febrúar klukkan 20:30. Þá fellur enn einn úr keppni. Keppendur í 7 manna úrslitum eru; Brynja, Davíð Smári, Ylfa Lind, Lísa, Hildur Vala, Heiða og Helgi Þór. Örlög þeirra verða sem fyrr í höndum þjóðarinnar.
Idol Tengdar fréttir Hildur Vala IDOL stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum IDOL stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01 Þátttöku Ylfu Lindar lokið Ylfa Lind Gylfadóttir, tvítug stúlka úr Hveragerði, var í kvöld kosin út úr keppni í Idol stjörnuleitinni. Fimm manna úrslit fóru fram í Vetrargarðinum í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. 19. febrúar 2005 00:01 Helgi Þór sendur heim Helgi Þór Arason féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Sex manna úrslit fóru fram í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Þema kvöldsins var kvikmyndatónlist. Gestadómari var Guðrún Gunnarsdóttir. 11. febrúar 2005 00:01 Ekkert Idol-kvöld á Hólmavík Idol-kvöld verður ekki haldið í Bragganum á Hólmavík næsta föstudagskvöld eins og tvö föstudagskvöldin þar á undan, en þar söfnuðust Strandamenn saman til fylgjast með Heiðu Ólafsdóttur Idol-keppanda sem er frá Hólmavík. 2. mars 2005 00:01 Davíð Smári úr leik í Stjörnuleit Davíð Smári Harðarson féll úr keppni í undanúrslitum Idol - Stjörnuleitar á Stöð 2 í gærkvöld. Aðalheiður Ólafsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir syngja til úrslita næsta föstudagskvöld. 5. mars 2005 00:01 Nanna Kristín féll út úr Idol Nanna Kristín Jóhannsdóttir varð fyrst til að falla út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar í kvöld. Fyrsti þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld og sungu tíu þátttakendur lög að eigin vali. 14. janúar 2005 00:01 Vala dottin út úr IDOL Valgerður Friðriksdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Annar þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Níu þátttakendur sungu lög frá diskótímabilinu. 21. janúar 2005 00:01 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Hildur Vala IDOL stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum IDOL stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01
Þátttöku Ylfu Lindar lokið Ylfa Lind Gylfadóttir, tvítug stúlka úr Hveragerði, var í kvöld kosin út úr keppni í Idol stjörnuleitinni. Fimm manna úrslit fóru fram í Vetrargarðinum í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. 19. febrúar 2005 00:01
Helgi Þór sendur heim Helgi Þór Arason féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Sex manna úrslit fóru fram í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Þema kvöldsins var kvikmyndatónlist. Gestadómari var Guðrún Gunnarsdóttir. 11. febrúar 2005 00:01
Ekkert Idol-kvöld á Hólmavík Idol-kvöld verður ekki haldið í Bragganum á Hólmavík næsta föstudagskvöld eins og tvö föstudagskvöldin þar á undan, en þar söfnuðust Strandamenn saman til fylgjast með Heiðu Ólafsdóttur Idol-keppanda sem er frá Hólmavík. 2. mars 2005 00:01
Davíð Smári úr leik í Stjörnuleit Davíð Smári Harðarson féll úr keppni í undanúrslitum Idol - Stjörnuleitar á Stöð 2 í gærkvöld. Aðalheiður Ólafsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir syngja til úrslita næsta föstudagskvöld. 5. mars 2005 00:01
Nanna Kristín féll út úr Idol Nanna Kristín Jóhannsdóttir varð fyrst til að falla út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar í kvöld. Fyrsti þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld og sungu tíu þátttakendur lög að eigin vali. 14. janúar 2005 00:01
Vala dottin út úr IDOL Valgerður Friðriksdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Annar þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Níu þátttakendur sungu lög frá diskótímabilinu. 21. janúar 2005 00:01