Hildur Vala Idol-stjarna Íslands 11. mars 2005 00:01 Hildur Vala á sviðinu í kvöld. Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin Idol-stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum Idol-stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. Hildur Vala söng The boy who giggled so sweet, Líf og Án þín. Heiða söng Ég veit þú kemur, Líf og Slappaðu af. Heiða á sviðinu í kvöld. 135 þúsund atkvæði Gríðarleg stemning var í troðfullri Smáralindinni og buðu þær Heiða og Hildur Vala upp á sannkallaða tónleika, stigu vart feilspor. Dómaratríóið varð nær uppiskroppa með lýsingarorð, slík var hrifningin. Valdið var hins vegar áhorfenda, þeir kusu með því að senda SMS eða hringja í 900-númer og bárust samtals 135 þúsund atkvæði. Mjótt var á munum en það fór svo að Hildur Vala hlaut örlítið fleiri atkvæði en Heiða og hlaut því titilinn Idol-stjarna Íslands 2005. Hún tekur við titlinum af Kalla Bjarna sem var valinn fyrsta Idol-stjarna Íslands í fyrra. Á Hólmavík og Gauk og stöng Skipulagðar kosningavökur voru á vegum stuðningsfólks Heiðu og Hildar Völu. Stuðningsmenn Heiðu komu saman í félagsheimilinu á Hólmavík og lætur nærri að tæplega 60% íbúa sveitarfélagsins hafi verið þar samnkomin til að fylgjast með úrslitakeppninni. Þeir sem studdu Hildi Völu lögðu Gauk á Stöng undir sig og þar var engu minni stemning en vestur á Hólmavík. Hildar Völu, nýrrar Idol-stjörnu Íslands bíður nú mikið verk en skipulagning fyrstu skrefa ferils hennar verður í höndum Einars Bárðarsonar, „umboðsmanns Íslands“. Menning Tónlist Bíó og sjónvarp Idol Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin Idol-stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum Idol-stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. Hildur Vala söng The boy who giggled so sweet, Líf og Án þín. Heiða söng Ég veit þú kemur, Líf og Slappaðu af. Heiða á sviðinu í kvöld. 135 þúsund atkvæði Gríðarleg stemning var í troðfullri Smáralindinni og buðu þær Heiða og Hildur Vala upp á sannkallaða tónleika, stigu vart feilspor. Dómaratríóið varð nær uppiskroppa með lýsingarorð, slík var hrifningin. Valdið var hins vegar áhorfenda, þeir kusu með því að senda SMS eða hringja í 900-númer og bárust samtals 135 þúsund atkvæði. Mjótt var á munum en það fór svo að Hildur Vala hlaut örlítið fleiri atkvæði en Heiða og hlaut því titilinn Idol-stjarna Íslands 2005. Hún tekur við titlinum af Kalla Bjarna sem var valinn fyrsta Idol-stjarna Íslands í fyrra. Á Hólmavík og Gauk og stöng Skipulagðar kosningavökur voru á vegum stuðningsfólks Heiðu og Hildar Völu. Stuðningsmenn Heiðu komu saman í félagsheimilinu á Hólmavík og lætur nærri að tæplega 60% íbúa sveitarfélagsins hafi verið þar samnkomin til að fylgjast með úrslitakeppninni. Þeir sem studdu Hildi Völu lögðu Gauk á Stöng undir sig og þar var engu minni stemning en vestur á Hólmavík. Hildar Völu, nýrrar Idol-stjörnu Íslands bíður nú mikið verk en skipulagning fyrstu skrefa ferils hennar verður í höndum Einars Bárðarsonar, „umboðsmanns Íslands“.
Menning Tónlist Bíó og sjónvarp Idol Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira