Innlent

Olsen bræður næstum til Kiev

Íslandsvinirnir dönsku, Olsen-bræður, náðu ekki að koma lagi sínu Little Yellow Radio að í Eurovision í ár. Þeir urðu í öðru sæti í dönsku forkeppninni á eftir Jakob Sveistrup sem flytur lagið Tænder På Dig í forkeppninni í Úkraínu 19. maí. Olsen-bræður unnu Eurovision árið 2000 með laginu Fly on the Wings of Love. Hægt er að hlusta á lögin úr dönsku forkeppninni á síðunni dr.dk/grandprix.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×