Þriðjungur tekna í sekt í þrjú ár 29. ágúst 2004 00:01 Lilja G. Jóhannsdóttir hefur verið dæmd til að greiða 300 þúsund króna sekt fyrir að keyra undir áhrifum svefnlyfja sem eru henni nauðsynleg vegna lugnasjúkdóms og svefntruflana. Hún samdi um skuldina og greiðir þriðjung af ráðstöfunartekjum sínum til ríkissins í þrjú ár. Ömundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir efnaminni einstaklinga hljóta þyngri dóm en sterkefnaðri þegar komi til fjársekta. "Fólk er látið sæta fjársektum í refsingarskyni þannig að það finni fyrir því í pyngjunni. Það segir sig sjálft að einstaklingur sem hefur mjög lágar tekjur, svo ekki sé minnst á þá sem hafa allra lægstu tekjurnar, finna miklu meira fyrir sektum en sá sem býr við mjög góð kjör. Þannig að það má segja að refsingin sé misþung hvað þetta varðar," segir Ögmundur og bætir við: "Mér finnst koma til greina að skoða tekjutengingu fjársekta og leita þá fordæma í útlöndum þar sem slíkt tíðkast." Lögregla stöðvaði för Lilju við Bláfjallaafleggjara síðdegis föstudags í júlí í fyrrasumar og kvartaði undan of hægum akstri hennar. "Ég var á svona 70 kílómetra hraða. Þeir létu mig blása í blöðru sem sýndi engin merki ölvunar en ég nota svefnlyf og þau komu fram," segir Lilja. Í kjölfarið hafi hún verið send í blóðprufu í Kópavogi. Hún hafi ekki heyrt um niðurstöðu hennar fyrr en í maí þegar hún var boðuð í réttarsal. Þar var hún dæmd til að greiða 300 hundruð þúsund króna sekt. Þá missir hún einnig bílprófið í fjóra mánuði. Lilja leitaði ráða hjá lögfræðingi sínum sem benti henni á að semja um greiðslufyrirkomulag skuldarinnar: "Ég gerði það en ég hef svo lítið milli handanna þannig að ég vildi greiða fimm þúsund krónur á mánuði. Það fannst lögreglunni of lítið svo ég teygði mig í tíu þúsund. Nú á ég ekki fyrir mat. Ég hef 70 þúsund krónur á mánuði. Af því greiði ég helming í lífeyrissjóðslán og því lítið sem stendur eftir til að lifa fyrir." Fréttir Innlent Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Lilja G. Jóhannsdóttir hefur verið dæmd til að greiða 300 þúsund króna sekt fyrir að keyra undir áhrifum svefnlyfja sem eru henni nauðsynleg vegna lugnasjúkdóms og svefntruflana. Hún samdi um skuldina og greiðir þriðjung af ráðstöfunartekjum sínum til ríkissins í þrjú ár. Ömundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir efnaminni einstaklinga hljóta þyngri dóm en sterkefnaðri þegar komi til fjársekta. "Fólk er látið sæta fjársektum í refsingarskyni þannig að það finni fyrir því í pyngjunni. Það segir sig sjálft að einstaklingur sem hefur mjög lágar tekjur, svo ekki sé minnst á þá sem hafa allra lægstu tekjurnar, finna miklu meira fyrir sektum en sá sem býr við mjög góð kjör. Þannig að það má segja að refsingin sé misþung hvað þetta varðar," segir Ögmundur og bætir við: "Mér finnst koma til greina að skoða tekjutengingu fjársekta og leita þá fordæma í útlöndum þar sem slíkt tíðkast." Lögregla stöðvaði för Lilju við Bláfjallaafleggjara síðdegis föstudags í júlí í fyrrasumar og kvartaði undan of hægum akstri hennar. "Ég var á svona 70 kílómetra hraða. Þeir létu mig blása í blöðru sem sýndi engin merki ölvunar en ég nota svefnlyf og þau komu fram," segir Lilja. Í kjölfarið hafi hún verið send í blóðprufu í Kópavogi. Hún hafi ekki heyrt um niðurstöðu hennar fyrr en í maí þegar hún var boðuð í réttarsal. Þar var hún dæmd til að greiða 300 hundruð þúsund króna sekt. Þá missir hún einnig bílprófið í fjóra mánuði. Lilja leitaði ráða hjá lögfræðingi sínum sem benti henni á að semja um greiðslufyrirkomulag skuldarinnar: "Ég gerði það en ég hef svo lítið milli handanna þannig að ég vildi greiða fimm þúsund krónur á mánuði. Það fannst lögreglunni of lítið svo ég teygði mig í tíu þúsund. Nú á ég ekki fyrir mat. Ég hef 70 þúsund krónur á mánuði. Af því greiði ég helming í lífeyrissjóðslán og því lítið sem stendur eftir til að lifa fyrir."
Fréttir Innlent Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira