Kverkatak Bjarkar á heiminum 29. ágúst 2004 00:01 „Aldrei vanmeta innblásna þvermóðsku listamanna.“ Þannig hefst dómur Jons Pareles um Medúllu, nýjustu plötu Bjarkar, í sunnudagsblaði New York Times í dag. Greinin ber yfirskriftina „Björk tekur heiminn kverkataki.“ Pareles segir að Björk hafi náð nýjum hæðum á plötunni. Frá upphafi hafi hún leitað leiða til að einfalda músíkina sína og nú sé hún komin að endamörkum. Pareles segir að ákveðin tvískipting einkenni allt sem Björk gerir: Í fyrsta lagi sé það köllun hennar að sameina hið jarðbundna við hið himneska, þá sé ímynd hennar bæði af stúlku og konu, hún sé í einu bæði barnaleg og veraldarvön og rödd hennar bæði einföld og flókin, eðlileg og gervileg. Reyndar segir Pareles að söngur Bjarkar sé ævinlega einlægur og þar hjálpi til að hún tali enskuna með hreim. Hún komist því upp með að syngja um hluti sem myndu hljóma hégómlega í munni annarra. Á Medúlla plötunni notar Björk nær eingöngu raddir í stað hljóðfæra en Pareles segir hana þó ekki falla í þann pytt að vera einstrengisleg og leyfi sér því af og til að nota einhver hljóðfæri. Þá segir að platan sé það sem Björk hefur komist næst því að verða pólitísk í músík sinni þar sem hún meðal annars fordæmir Osama og Bússa þessa heims. Að lokum segir Pareles að hlustendur þurfi að vera nokkuð sveigjanlegir til að kunna að meta Medúllu. Mörg laganna beri í sér tóm og séu opin upp á gátt, rétt eins og þau bíði eftir „rímixinu“. Fréttir Innlent Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
„Aldrei vanmeta innblásna þvermóðsku listamanna.“ Þannig hefst dómur Jons Pareles um Medúllu, nýjustu plötu Bjarkar, í sunnudagsblaði New York Times í dag. Greinin ber yfirskriftina „Björk tekur heiminn kverkataki.“ Pareles segir að Björk hafi náð nýjum hæðum á plötunni. Frá upphafi hafi hún leitað leiða til að einfalda músíkina sína og nú sé hún komin að endamörkum. Pareles segir að ákveðin tvískipting einkenni allt sem Björk gerir: Í fyrsta lagi sé það köllun hennar að sameina hið jarðbundna við hið himneska, þá sé ímynd hennar bæði af stúlku og konu, hún sé í einu bæði barnaleg og veraldarvön og rödd hennar bæði einföld og flókin, eðlileg og gervileg. Reyndar segir Pareles að söngur Bjarkar sé ævinlega einlægur og þar hjálpi til að hún tali enskuna með hreim. Hún komist því upp með að syngja um hluti sem myndu hljóma hégómlega í munni annarra. Á Medúlla plötunni notar Björk nær eingöngu raddir í stað hljóðfæra en Pareles segir hana þó ekki falla í þann pytt að vera einstrengisleg og leyfi sér því af og til að nota einhver hljóðfæri. Þá segir að platan sé það sem Björk hefur komist næst því að verða pólitísk í músík sinni þar sem hún meðal annars fordæmir Osama og Bússa þessa heims. Að lokum segir Pareles að hlustendur þurfi að vera nokkuð sveigjanlegir til að kunna að meta Medúllu. Mörg laganna beri í sér tóm og séu opin upp á gátt, rétt eins og þau bíði eftir „rímixinu“.
Fréttir Innlent Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira