Hreinar rúður spegla ljósadýrðina 25. nóvember 2004 00:01 Aðventan gengur í garð um helgina með öllu sem henni fylgir. Flestir byrja þá að skreyta híbýlin fyrir jólin, taka að minnsta kosti upp aðventuskreytingarnar, þar á meðal ljósin sem sett eru út í gluggakistuna og nokkrar seríur fylgja gjarnan með. En til að bjarmi ljósanna njóti sín þurfa rúðurnar að vera lausar við seltu og sót og því er það góður siður að byrja á því að þvo gluggana, bæði að utan og innan. Margs konar hreinsiefni á rúður eru til í verslunum og einnig örtrefjaklútar sem gagnast vel innanhúss og er svo fleygt í þvottavél eftir notkun. Volgt vatn, uppþvottalög og hreina tusku er líka sígilt að nota við slík þrif. Að utanverðu má mæla með kústum úr svínshárum til að bera sápuvatnið á glerið. En líka má nota góðan hreingerningarklút, eða jafnvel gamalt handklæði, og hengja á skúringaskrúbbinn. Rúðuskafa er svo ómissandi til að hreinsa burt vatn og sápu og með því öll óhreinindin. Þegar búið er að þvo rúðurnar er gott að bera léttbón á þær. Það heldur þeim hreinum mun lengur og ætti fólk sem býr við sjávarsíðuna ekki síst að huga að því, þar sem seltan er versti óvinur glugganna. Einnig er hægt að nota Rain-x sem mikið er notað á bílrúður og jafnvel gleraugu. Það efni er töluvert dýrara en bón. Vissulega getur verið erfitt að komast að gluggum að utanverðu ef þeir eru hátt uppi og má þá benda á að mörg fyrirtæki bjóða upp á gluggaþvott, bæði fyrir heimili og fyrirtæki. Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Sjá meira
Aðventan gengur í garð um helgina með öllu sem henni fylgir. Flestir byrja þá að skreyta híbýlin fyrir jólin, taka að minnsta kosti upp aðventuskreytingarnar, þar á meðal ljósin sem sett eru út í gluggakistuna og nokkrar seríur fylgja gjarnan með. En til að bjarmi ljósanna njóti sín þurfa rúðurnar að vera lausar við seltu og sót og því er það góður siður að byrja á því að þvo gluggana, bæði að utan og innan. Margs konar hreinsiefni á rúður eru til í verslunum og einnig örtrefjaklútar sem gagnast vel innanhúss og er svo fleygt í þvottavél eftir notkun. Volgt vatn, uppþvottalög og hreina tusku er líka sígilt að nota við slík þrif. Að utanverðu má mæla með kústum úr svínshárum til að bera sápuvatnið á glerið. En líka má nota góðan hreingerningarklút, eða jafnvel gamalt handklæði, og hengja á skúringaskrúbbinn. Rúðuskafa er svo ómissandi til að hreinsa burt vatn og sápu og með því öll óhreinindin. Þegar búið er að þvo rúðurnar er gott að bera léttbón á þær. Það heldur þeim hreinum mun lengur og ætti fólk sem býr við sjávarsíðuna ekki síst að huga að því, þar sem seltan er versti óvinur glugganna. Einnig er hægt að nota Rain-x sem mikið er notað á bílrúður og jafnvel gleraugu. Það efni er töluvert dýrara en bón. Vissulega getur verið erfitt að komast að gluggum að utanverðu ef þeir eru hátt uppi og má þá benda á að mörg fyrirtæki bjóða upp á gluggaþvott, bæði fyrir heimili og fyrirtæki.
Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Sjá meira