Tvær kynskiptiaðgerðir á Íslandi 12. júní 2004 00:01 Það er Jens Kjartansson, lýtalæknir á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, sem framkvæmdi báðar aðgerðirnar fyrir allnokkru síðan. Hann vann á Karolínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi áður en hann hóf störf hér heima. Ytra öðlaðist hann þekkingu á kynskiptiaðgerðum og hefur framkvæmt tvær slíkar á LSH. Hljótt hefur verið um að möguleiki væri á að gangast undir slíkar aðgerðir hér á landi. "Þegar þetta kom upp sóttist landlæknisembættið eftir því að ég gerði þetta hér og það hefur gengið vel, sem betur fer," sagði Jens. "En það er ekki þar með sagt að ég sé að sækjast eftir að gera meira af þessu heldur en orðið er." Jens hefur gert kynskiptiaðgerð á karli annars vegar og konu hins vegar. Hann sagði að komist væri nær raunveruleikanum með því að breyta karlmanni í konu, en að breyta konu í karl. Þessar aðgerðir væru mjög stórar og oft kæmi til smávægilegra lagfæringa eftir þær. "Ekki eru allir sem óska eftir kynskiptiaðgerð til þess bærir," sagði Jens. "Það eru kannski ekki réttar forsendur fyrir hendi til að fólk fari í svona aðgerð. Meginmálið er að reyna að fyrirbyggja það að einhverjir séu að fara í aðgerð, sem ekki þurfa á því að halda. Þar getur verið um að ræða fólk, sem áttar sig ekki á kynferðisstöðu sinni, en heldur að þetta sé vandamálið. En þetta er mjög vel skilgreint vandamál innan geðlæknisfræðinnar, það er fólk sem upplifir sig ekki í réttum líkama, heldur er "transsexual". Þá kvaðst Jens nýlega hafa gert tvær óvenjulegar aðgerðir. Um hefði verið að ræða stúlkur sem í hefði vantað skeiðina, það er leggöngin, en ytri kynfæri hefðu verið til staðar. "Það er mjög sjaldgæft að stúlkur fæðist án þess að hafa skeið, en einhverra hluta vegna hafa tvö tilfelli dottið inn mjög nýlega. Þetta eru fyrstu aðgerðirnar mínar af þessu tagi. Þetta er meðfæddur galli." Önnur stúlkan var með leg, þannig að búa þurfti til skeiðina og tengja legið síðan við hana. Í hinu tilvikinu vantaði legið alveg, þannig að þá voru einungis búin til leggöng. Fréttir Innlent Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sjá meira
Það er Jens Kjartansson, lýtalæknir á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, sem framkvæmdi báðar aðgerðirnar fyrir allnokkru síðan. Hann vann á Karolínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi áður en hann hóf störf hér heima. Ytra öðlaðist hann þekkingu á kynskiptiaðgerðum og hefur framkvæmt tvær slíkar á LSH. Hljótt hefur verið um að möguleiki væri á að gangast undir slíkar aðgerðir hér á landi. "Þegar þetta kom upp sóttist landlæknisembættið eftir því að ég gerði þetta hér og það hefur gengið vel, sem betur fer," sagði Jens. "En það er ekki þar með sagt að ég sé að sækjast eftir að gera meira af þessu heldur en orðið er." Jens hefur gert kynskiptiaðgerð á karli annars vegar og konu hins vegar. Hann sagði að komist væri nær raunveruleikanum með því að breyta karlmanni í konu, en að breyta konu í karl. Þessar aðgerðir væru mjög stórar og oft kæmi til smávægilegra lagfæringa eftir þær. "Ekki eru allir sem óska eftir kynskiptiaðgerð til þess bærir," sagði Jens. "Það eru kannski ekki réttar forsendur fyrir hendi til að fólk fari í svona aðgerð. Meginmálið er að reyna að fyrirbyggja það að einhverjir séu að fara í aðgerð, sem ekki þurfa á því að halda. Þar getur verið um að ræða fólk, sem áttar sig ekki á kynferðisstöðu sinni, en heldur að þetta sé vandamálið. En þetta er mjög vel skilgreint vandamál innan geðlæknisfræðinnar, það er fólk sem upplifir sig ekki í réttum líkama, heldur er "transsexual". Þá kvaðst Jens nýlega hafa gert tvær óvenjulegar aðgerðir. Um hefði verið að ræða stúlkur sem í hefði vantað skeiðina, það er leggöngin, en ytri kynfæri hefðu verið til staðar. "Það er mjög sjaldgæft að stúlkur fæðist án þess að hafa skeið, en einhverra hluta vegna hafa tvö tilfelli dottið inn mjög nýlega. Þetta eru fyrstu aðgerðirnar mínar af þessu tagi. Þetta er meðfæddur galli." Önnur stúlkan var með leg, þannig að búa þurfti til skeiðina og tengja legið síðan við hana. Í hinu tilvikinu vantaði legið alveg, þannig að þá voru einungis búin til leggöng.
Fréttir Innlent Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sjá meira