Örtrefjaklútar í gluggaþvott 5. júlí 2004 00:01 Ný aðferð er að ryðja sér til rúms í gluggahreinsun, einkum að innanverðu. Hún er fólgin í að úða hreinu vatni úr brúsa á rúðuna og strjúka hana með örtrefjaklút. Klútarnir eru svo fínofnir að ef 35x30 cm klútur væri rakinn upp myndi þráðurinn ná héðan til London og þar sem engin sápa er notuð myndast engir taumar og gluggarnir haldast lengur hreinir en ella. "Það er viss kúnst að nota klútinn," segir Friðrik Ingi Friðriksson, sölumaður í Bestu. "Það á að brjóta hann saman eins og handklæði og nota hverja hlið einu sinni. Síðan skipta yfir á næstu hlið og þannig koll af kolli. Þegar allar hliðar hafa verið óhreinkaðar er klúturinn settur í þvottavél. Þar er hann þveginn en ekki má nota mýkingarefni í vélina." Friðrik segir sápuvatn, kúst og sköfu yfirleitt gagnast betur utanhúss, þar sem um seltu og önnur grófari óhreinindi sé að ræða. Aðalatriðið sé að hafa réttu áhöldin. "Ég mæli með góðum kústi með svínshárum og uppþvottalegi út í vatnið. Skafa síðan allt af með gúmmísköfu. Ef menn kunna hinar átta hreyfingar gluggaþvottamanna þá er það gott, annars bara skafa beint niður." Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Ný aðferð er að ryðja sér til rúms í gluggahreinsun, einkum að innanverðu. Hún er fólgin í að úða hreinu vatni úr brúsa á rúðuna og strjúka hana með örtrefjaklút. Klútarnir eru svo fínofnir að ef 35x30 cm klútur væri rakinn upp myndi þráðurinn ná héðan til London og þar sem engin sápa er notuð myndast engir taumar og gluggarnir haldast lengur hreinir en ella. "Það er viss kúnst að nota klútinn," segir Friðrik Ingi Friðriksson, sölumaður í Bestu. "Það á að brjóta hann saman eins og handklæði og nota hverja hlið einu sinni. Síðan skipta yfir á næstu hlið og þannig koll af kolli. Þegar allar hliðar hafa verið óhreinkaðar er klúturinn settur í þvottavél. Þar er hann þveginn en ekki má nota mýkingarefni í vélina." Friðrik segir sápuvatn, kúst og sköfu yfirleitt gagnast betur utanhúss, þar sem um seltu og önnur grófari óhreinindi sé að ræða. Aðalatriðið sé að hafa réttu áhöldin. "Ég mæli með góðum kústi með svínshárum og uppþvottalegi út í vatnið. Skafa síðan allt af með gúmmísköfu. Ef menn kunna hinar átta hreyfingar gluggaþvottamanna þá er það gott, annars bara skafa beint niður."
Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira