Uppáhaldshúsið næstum tilbúið 30. ágúst 2004 00:01 Stefán Snær Konráðsson, framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hefur brennandi áhuga á öllum íþróttum og þessvegna verður gaman hjá honum í lok ágúst. "Það finnst kannski einhverjum það skrýtið en uppáhaldshúsið mitt á höfuðborgarsvæðinu er nýja íþróttahúsið í Hofsstaðamýri í Garðabæ sem verið er að leggja lokahönd á. Húsið verður tekið í fulla notkun í haust og kemur til með að efla íþróttastarf í minni heimabyggð en ég er auðvitað mikill áhugamaður um það. Svo er þetta hús líka fallegt og vel hannað. Það stendur milli Hofsstaðaskóla og Fjölbrautarskóla Garðabæjar og tillit var tekið til umhverfisins svo það er nánast eins og það hafi alltaf verið þarna." Stefán segir íþróttahúsið bæta úr brýnni þörf. "Það var mikil þörf fyrir íþróttahús á þessu svæði. Það er mikið af börnum og unglingum í Garðabæ og góð íþróttaaðstaða er nauðsynleg fyrir þau og til að skapa afreksmenn í íþróttum. Stjarnan í Garðabæ, liðið mitt, verður með aðstöðu og æfingar í þessu húsi. Ég æfi nú svosem engar íþróttir lengur en vonast til að fá að trimma eitthvað í húsinu og hreyfa mig. Svo hafa börnin mín öll verið í Stjörnunni og ég sæki alla leiki sem þau spila svo húsið á eftir að verða mitt annað heimili um leið og það er tilbúið," segir Stefán og á sjálfsagt eftir að senda einhverja afreksmenn úr þessu íþróttahúsi á ólympíuleika áður en langt um líður. Hús og heimili Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Stefán Snær Konráðsson, framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hefur brennandi áhuga á öllum íþróttum og þessvegna verður gaman hjá honum í lok ágúst. "Það finnst kannski einhverjum það skrýtið en uppáhaldshúsið mitt á höfuðborgarsvæðinu er nýja íþróttahúsið í Hofsstaðamýri í Garðabæ sem verið er að leggja lokahönd á. Húsið verður tekið í fulla notkun í haust og kemur til með að efla íþróttastarf í minni heimabyggð en ég er auðvitað mikill áhugamaður um það. Svo er þetta hús líka fallegt og vel hannað. Það stendur milli Hofsstaðaskóla og Fjölbrautarskóla Garðabæjar og tillit var tekið til umhverfisins svo það er nánast eins og það hafi alltaf verið þarna." Stefán segir íþróttahúsið bæta úr brýnni þörf. "Það var mikil þörf fyrir íþróttahús á þessu svæði. Það er mikið af börnum og unglingum í Garðabæ og góð íþróttaaðstaða er nauðsynleg fyrir þau og til að skapa afreksmenn í íþróttum. Stjarnan í Garðabæ, liðið mitt, verður með aðstöðu og æfingar í þessu húsi. Ég æfi nú svosem engar íþróttir lengur en vonast til að fá að trimma eitthvað í húsinu og hreyfa mig. Svo hafa börnin mín öll verið í Stjörnunni og ég sæki alla leiki sem þau spila svo húsið á eftir að verða mitt annað heimili um leið og það er tilbúið," segir Stefán og á sjálfsagt eftir að senda einhverja afreksmenn úr þessu íþróttahúsi á ólympíuleika áður en langt um líður.
Hús og heimili Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira